Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 40
150 M.: Messur og útvarp. April-Mai. söfnuðurinn liafi verið yfirleitt verið mér sanimála, úr því að hann tók umsókn sína aftur. Að endingu: Messa í útvarpi freistar mín aldrei að vera heima á þeim tíma, sem ég get sótt mes.m til þess prests, sem mér leið- ist ahlrei að hiusta á. Það er langt siðan ég byrjaði að skrifa þetta, en gömul vinnu- kona er öðru vanari en skrifa, og er stíllinn eftir þvi, en þar sem prestastefnan tendur nú yfir, mun útvarp um kristleg efni einnig á dagskrá þar. Ég kann vel við lestur Passiusálmanna í útvarpið á föstunni og býst við, að svo sé um flesta, sem vönd- ust þeim í æsku, þó föstulestrar eða húslestrar yfirleitt séu orðn- ir fátíðir á seinni árum. Þeir voru sungnir, þegar ég ólst upp, þó að lögin væru víst ekki i sem beztu lagi, var þó einhver helgiblær yfir þeim stundum, sem jafnvel nútimakvöldvökur ná ekki að öllu leyti, hvað okkur gamla fólkið snertir. En lík- lega er það aðeins endurminningin, sem er orðin svo máð, að það hrjúfa er horfið, og er þá reyndar betra að hafa betri hlut- ann eftir. (19. júní 1945). Marta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.