Kirkjuritið - 01.04.1946, Page 40
150
M.: Messur og útvarp.
April-Mai.
söfnuðurinn liafi verið yfirleitt verið mér sanimála, úr því að
hann tók umsókn sína aftur.
Að endingu: Messa í útvarpi freistar mín aldrei að vera heima
á þeim tíma, sem ég get sótt mes.m til þess prests, sem mér leið-
ist ahlrei að hiusta á.
Það er langt siðan ég byrjaði að skrifa þetta, en gömul vinnu-
kona er öðru vanari en skrifa, og er stíllinn eftir þvi, en þar
sem prestastefnan tendur nú yfir, mun útvarp um kristleg efni
einnig á dagskrá þar. Ég kann vel við lestur Passiusálmanna í
útvarpið á föstunni og býst við, að svo sé um flesta, sem vönd-
ust þeim í æsku, þó föstulestrar eða húslestrar yfirleitt séu orðn-
ir fátíðir á seinni árum. Þeir voru sungnir, þegar ég ólst upp,
þó að lögin væru víst ekki i sem beztu lagi, var þó einhver
helgiblær yfir þeim stundum, sem jafnvel nútimakvöldvökur
ná ekki að öllu leyti, hvað okkur gamla fólkið snertir. En lík-
lega er það aðeins endurminningin, sem er orðin svo máð, að
það hrjúfa er horfið, og er þá reyndar betra að hafa betri hlut-
ann eftir.
(19. júní 1945).
Marta.