Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 32
142 Magnús Heígason: Ápríl-Maí. ugur að vera lengur kennari yðar, en ef ég liefi ei lagað orð mín nógu vel eftir skilningi vðar, þá er ég' skyld- ugur til að bæta úr því. Ef nú Guð gefur mér náð til að fullnægja þeim kröfum, er þér gjörið til min sem kennimanns, ef þér finnið, að ég leitast við eftir megni að gjöra það, sem í mínu valdi stendur til þess að þér hafið not af kenn- ingu minni og kirkjugöngum, þá niegið þér heldur ekki undrast, þó að ég ætlist til þess aftur á móti, að þék sýnið Guðs iiúsi alla þá rækt, er kristrium söfnuði sæm- ir, hæði með því að sækja þangað kostgæfilega og forð- ast allt það athæfi, er miður má sæma. En það er ekki aðeins kenningin, sem áríðandi er að sé hrein og kristileg, heldur og hugarfar og hreytni. Enginn kennari, sem hreytir þvert á móti því, sem liann kennir, getur vonast eftir árangri af kenningu sinni, þeim fer eins og Kristur segir um Fariseana, áð þeir hindi mönnum þungar byrðar, en sjálfir snerti þeir þær ekki með minnsta fingri. Mér finnst það vorkunn hverj- um söfnuði, þó liann hafi að litlu orð þess kennimanns, er neyðir hann með breytni sinni að fyrirlíta sig. Aftur á móti megum vér eigi heimta af neinum manni, að liann sé hreinn og syndlaus, eða að honum sjáist aldrei yfir, slíkur maður hefir enn ei fæðst og mun aldrei fgeðast, að frelsara vorum einum undanteknum. Vér kennimenn erum aðeins menn eins og aðrir menn. Mér kemur hvorki til hugar að lelja yður trú um, að ég' sé óspilltur af heini- inum, eða Iofa yður því, að þér skulið aldrei sjá mér skeika. Þvert á móti hefir æska og gáleysi oft villt sjón- ir fyrir mér, og ég veit, að hugur minn er ei nærri svo hreinn sem Drottins þjóni sæmir. Ég veil líka, að með mínum hezta vilja get ég ei framvegis komizt hjá því að villast og hrasa, og ég hlýt því jafnan að standa sem sekur syndari frammi fyrir hinum alskyggna og' heilaga, en Drottinn er sá, sem dæmir mig, og' það er hann einn, sem dæmt getur það hulda hjá manninum. Ef vér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.