Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 24
Apríl-Mai, Sálmur. Sbr. 1. Kon. 19, 11—12. I stormum og eldingum aldrei þú býrð, né eyðingar dynjandi hríðum, þú almættis-tignin, sem ei verður skýrð en umlykur blómið í geislanna dýrð og kemur í blævindi biíðum. Þú kemur í blænum og líður um lönd í ljóði, sem englarnir sungu. — Þú kemur með friðinn og frelsið í hönd og fanganum lausn, er var hnepptur i bönd af ánauðar-okinu þungu. Þá, kom þú í blænum, að binda um sár og blessa’ yfir harmana þungu. Legg miskunnarhönd yfir mannanna brár, — þú megnar að þerra hvert alheimsins tár með líknarmál lífsins á tungu. Já, kom þú í blænuni með kærleikans mátt nteð kraft hans og ljós út um geyminn, með sólroðans dýrð yfir dimmustu nátt, með dagrenning friðarins, bróðerni’ og sátt og Guðs ríki’ um gjörvallan heiminn. Þú hlustar í blænum á bliknandi rós og bænarmáls andvarpið hinzta. — Við hnígandi sól, þegar húmar við ós, í hönd þína fel ég mitt slokknandi ljós. — Þú mannst eftir barninu minnsta. Halla Loftsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.