Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.04.1946, Blaðsíða 18
128 Arndís Þorsteinsdóttir: Apríl-Maí. Því fer fjarri, að hugsaðar vættir og forynjur séu ímynd hinnar fögru, svipmiklu náttúru íslands. Snorri liefði gjarnan mátt gefa fegurri lýsingu á verndun landsins. Það er kominn tími til að kasta burtu allri slíkri vætta- og skrýmsladýrkun og taka upp hærri sjónarmið. Og' ekki ætti þetta hyski að vera sett sem verndartákn í skjaldarmerki vors endurheimta lýðveldis*). Það er Drottins máttuga liönd, er liefir klætt landið fegurð og tign og reist hájöklakirkjur, ímynd trausts og tignar kristinnar kirkju. Það er Drottins volduga stjórn, er verið hefir hezti vörðurinn um frelsi landsins, fleytt oss yfir alla erfið- leika og ákveðið landi og þjóð starf og stöðu sem út- vörður kristninnar og friðarins, i útnorðurhorni Atlanls- hafsins. Nú eru timamót í lífi og sögu Islendinga. Oss hefir fallið mikil hamingja í slcaut. Fyrir rás viðhurðanna fékk þjóðin að sigla óslcabyr að settu og þráðu marki, endur- reisn lýðveldisins. Margt hefir verið ritað og rætl um þetta stórmál, svo sem vænta mátti. Miklar fyrirætlanir og stór áform fyrii' dyrum. En litið hefir kristindómurinn verið nefndur í því samhandi. Og' ætlu þó allir að vita, að lýðræðishug- sjónin er óframkvæmanleg, nema á grundvelli kristin- dómsins. Það getur enginn og ekkert skapað hjá þjóð- inni sannan varanlegan lýðræðisanda, nema andi Krists. Það er því algjörlega undir þegnlegum dyggðum vor- um komið, hvort tekst að varðveita þetta dýrmæta fjör- egg. Framsækin stórhuga þjóð, þótl lítil sé, undir vernd kristindómsins og með krossfána lýðveldisins að hún get- ur ekki liðið skipsbrot. Það er ein af sjálfsögðustu skyld- um vorum að vera þegnholl og löghlýðin í öllu lífi. Séu *) Eflaust myndi greinarhöf. sætta sig betur viS þetta, ef hann gæti fallizt á þá skoðun, aS liér væri uppliaflega um að ræða táknmyndir guðspjallamannanna fjögurra. Á. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.