Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 25
SÉRA ÞÓRÐUR ÓLAFSSON 199 hann. — „Þórður“ var svarið. „Hvar áttu heima?“ — „Ég er Reykvíkingur." — „Og kemur alla leið þaðan?“ — „Já.“ — „Og hvert ætlarðu?" — „Til Dýrafjarðar." — „Ætlarðu að vera þar eitthvað?" — „Það er svo ráð fyrir gert.“ — „Þú átt þar kannske einhverja frændur eða kunningja?" — „Ekki getur það heitið.“ — „Ætlarðu að stunda sjó þarna fyrir vestan?“ — „Lítið býst ég við að verði um það.“ — „Nú, þú ætlar máske að verða ein af þessum búðarlokum, sem engu nenna?“ — „Ekki hefi ég hugsað mér það.“ — „Ekki ferð þú þó, Reykvikingurinn, að taka jörð, varla kominn af unglings aldri.“ — „Ekki mun það verða í bráð að minnsta kosti.“ — Nú fór brúnin að þyngjast á séra Stefáni. Mun hann hafa þótzt græða vonum minna á spurningunum. Hann snýr sér undan kuldalegur á svip. — „Nú jæja, jæja,“ segir hann,. „Hvern a.........ætli mig varði annars um þetta. Þú ert líklega einn af þessum slánum, sem engu nenna og enga ákvörðun hafa, en hringsnúast fram og aftur, eins og höfuðsóttar- kindur------“ Það fór að koma hreyfing á blóðið og rauðir dílar að fæðast í andliti unga ferðamannsins, og hann segir með nokkrum þunga: „Er það venja hér vestra að kasta smán- arorðum að óþekktum ferðamönnum, eða er það bara presturinn, sem lætur sér það sæma?“ Séra Stefán virtist viðbúinn að svara og það ekki með neinum kærleikssvip. En nú þótti póstinum nóg komið af svo góðu og verður fyrri til. — „Þetta er nýi presturinn þeirra þarna fyrir vestan, Þórður Ölafsson, nývígður til Dýrafjarðarþinga og á leið til brauðsins." Séra Stefán leit hvasst til póstsins og mælti: „Gazt þú ekki sagt mér þetta fyrri h.......aulinn.“ — Þannig var þá fyrsta ganga nývígða prestsins séra Þórðar Ólafssonar. Mundi hún ekki þykja virðuleg eða í niál takandi, nú á dögum. En erfiðu sporin þessa unga manns urður fleiri. — Skrítlu þessa, frá Vatnsfirði, sagði hann mér fyrir nálægt 50 árum. Mun hún að vísu ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.