Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 28

Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 28
202 KIRKJURITIÐ að fara, því oft erfitt eða ófært að vetrarlagi. Messufall varð þar þó furðu sjaldan, og kunnugt var mér um það, að gæti hann ekki komizt á kirkjustaðinn, var eins og hann fylltist óyndi og eirðarleysi. Á stórhátíðum messaði hann stundum fyrri daginn bæði á Mýrum og Núpi, en á Sæ- bóli síðari daginn, svo að allar kirkjurnar gætu hlotið há- tíðarmessu. Á gamlárskvöld var alltaf kvöldsöngur í Mýra- eða Núpskirkju, en sjaldan á jólanótt. Gat hann þess oft, að þeirrar helgu stundar langaði sig til að mega njóta heima, með konunni og börnunum. Kirkjurækni mátti yfirleitt heita mjög góð. Enda var hún þá söfnuðum hug- þekkari og fleira fólki til að dreifa en nú er orðið. Ég minnist oft ummæla frá þeim árum, eins af hinum merkari bændum sveitarinnar: ,,Þar sem kirkjan er ekki sótt, þar er eitthvað fleira bogið við hugsunarhátt og félagslif," sagði hann. Enda þótt messur séra Þórðar væru yfirleitt mjög reglu- bundnar, minnist ég þess þó, að einu sinni létu nokkrir menn það á sér heyra, að þeim væri eigi alltaf nægilega kunnugt, hvenær bæri að messa í sinni sóknarkirkju. Prest- ur kunni gott ráð við því og lét það ekki ónotað. Hann gerði messuáætlun fyrir allt næsta ár, lét prenta hana og úthlutaði síðan hverju heimili í prestakallinu eintaki af henni. Má af þessu sjá, eins og fleiru, að hann lét ekki sitt eftir liggja, að ryðja úr vegi hverri hindrun gegn kirkju- sókninni, og að honum var heldur ekki í hug, að haga messum eftir sínum ástæðum, þegar þar að kæmi. Fyrstu prestskaparár séra Þórðar var bú hans fremur lítið en heimilið fljótlega þungt, bæði börn og gamalmenni fram að færa. Tekjur af búi og brauði hrukku því lítt til allra þarfa. Var þó síður en svo, að hann lægi á liði sínu hvað vinnubrögðin og búsýslu snerti. Þá tók hann það ráð, að gera út bát og stunda róðra á vorin. Frá Fjallskaga, sem er verstöð yzt við Dýrafjörð að norðan, var þá allmikið útræði, einkum á vorin. Reri hann þaðan litlum báti og var formaður. Röskan mann hafði hann heima til að ann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.