Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 41
PRESTASTEFNAN 1948 215 sem vér eigum, eru stórkostleg. Okkar er að nota þau. Vér erum velkomnir á heimili landsins með boðskap Krists. Og svo mun það vera i flestum söfnuðum, að fáir séu velkomnari með áhrif sín á almenna mannfundi en einmitt presturinn. Þrátt fyrir þetta eru auðvitað marg- ir erfiðleikar á vegi prestsins og kirkjunnar Hugsunar- háttur fólksins breytist á flestum sviðum. Hin nýja tækni byltir mörgu, sem fortíðin hélt, að óhagganlegt væri. öld- ur styrjaldanna tveggja eru ekki lægðar. Lausung, of- drykkja og efnishyggja eru alvarleg vandamál. Verkefni kirkjunnar eru óþrotleg og ef til vill brýnni en nokkru sinni fyrr. Þau eru svo stór hér hjá oss, að vér getum ekki leyst þau af höndum án þess að standa sameinaðir í baráttunni, og vera allir eitt. Þér vitið allir um hina sterku viðleitni í heiminum um samstarf og einingu. Einn af merkustu kirkjumönnum heimsins sagði nýlega, að ein- ingin innan kirkju Krists á jörðinni væri miklu stærra atriði en allt, sem skildi hinar ólíku kirkjudeildir að. Þér vitið, að mér hefir verið það kappsmál, kæru bræður, að vér innan kirkju fslands — þjónar hennar — ynnum saman og létum ekki mismunandi guðfræðilegar skoðanir draga úr bróðurhug okkar og samstarfsvilja. 1 því efni nægir mér að minna á tillögu mina til einingar og samvinnu á siðustu prestastefnu. Þótt ég hafi orðið fyrir nokkrum vonbrigðum í því efni síðan, þá gef ég þó ekki upp þá von, að oss megi takast að sameinast og standa heilir, djarfir, fórnfúsir og drengilega hver við annars hlið í baráttunni fyrir því, að Guðs ríki komi með krafti á fs- landi. Þrátt fyrir þann skoðanamun, sem ríkir um trúfræði- leg efni í kirkju vorri, veit ég, að einingarviljinn er sterk- ari en nokkru sinni fyrr. Ég veit líka, að þrátt fyrir það þótt ýmsum virðist deyfð ríkja á sviðum kirkjumála og bent sé á starfslitla presta, þá er starfsáhugi mjög víða fyrir. Mér hefir verið það mikið gleðiefni á síðastliðnu ári, að sjá ekki óvíða vaknandi líf og starf í söfnuðum landsins, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.