Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 64

Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 64
238 KIRKJURITIÐ en 2 tímar á viku. Og ef gagnfræðadeildir verða áfram í sambandi við Menntaskólana, virðist augljóst, að þar sé kristindómskennsla eins og í miðskólunum. 1 báðum þess- um skólum eru börnin á sama aldri, og í Menntaskólana sækir að mörgu leyti úrval barnanna, mesta námsfólkið, sem væntanlega síðar, að loknu námi, skipar ábyrgðar- stöðurnar í þjóðfélaginu. Sama máli skiptir um húsmæðra- og kvennaskólana. Þangað sækja hinar væntanlegu mæð- ur, sem leggja grundvöllinn að uppeldi komandi kynslóða. Um þá skóla er mér lítt kunnugt, en grunur minn er sá, að víða þar sé kristindómsfræðslunni lítið sinnt. Það væri fróðlegt, ef tími væri til, að ræða hér um hin nýju fræðslulög almennt, en það skal ekki gert. Aðeins skal ég geta þess, af þeirri litlu reynslu, sem þegar er fengin, að vafasamt er, hvort heppilegt er að flytja 13 ára börn í miðskóla, sem eru í sambandi við Gagnfræða- skóla, og vafasamt er líka, að framlenging skólaskyld- unnar, fyrir öll börn, fram að 15 ára aldri, nái tilætluðum tilgangi, sérstaklega hvað drengina snertir. 1 þeim bekk, sem ég kenndi í vetur, voru nokkur börn, sem ekkert er- indi sýndust eiga þangað. En þetta getur að vísu allt stað- ið til bóta, þegar verknámsdeild er tekin til starfa. Reynslan ein sker úr því. En ég get ekki látið svo staðar numið, að minnast ekki á atriði, sem hefir valdið mér talsverðum heilabrotum. Það er viðvíkjandi fermingunni. Svo er til ætlazt, að við fermum börnin fullra 14 ára, eða á því ári, sem þau verða 14 ára. Fermingin lendir því á árinu, sem börnin eru í 1. bekk Gagnfræðaskólanna eða miðskólanna. Væri ekki eins heppilegt, að fermingin væri annaðhvort samferða fullnaðarprófinu úr bamaskólanum, þá 13 ára, eða í náms- lok miðskólanna, þá 15 ára? Mér hefir oft komið til hug- ar, hvort við fermdum ekki einmitt á allra-óheppilegasta tímanum, einmitt á mesta umbrotaskeiðinu milli bernsku- og unglingsáranna. Sérstaklega er fermingarárið, eins og það er nú, samferða kynþroskaskeiði margra stúlkubarna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.