Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 66

Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 66
240 KIRKJUROTÐ í húsmæðraskólunum með öðrum bóklegum greinum, en þær eru: íslenzka, uppeldisfræði, sálarfræði barna, mann- eldisfræði, efnis- og áhaldafræði, búreikningar, heilsufræði og þjóðfélagsfræði Aðalverksvið þessara skóla er þó verk- legt og fólgið í hússtjórnarnámi og handavinnu margs- konar. Þar sem hér er aðeins um níu mánaða skóla að ræða, verksviðið ærið og f jöldi námsgreina mikill, gefur að skilja, að erfitt er að fá mikinn tíma til að gera þeim, hverri uircsig, mikil skil. Enda er það undanbragð leyft í V. kafla laganna, að heimilt sé stjómum skólanna að fjölga eða fækka kennslugreinum að fengnu samþykki fræðslumála- stjórnar. Kemur í þessu sambandi einnig það til greina, að ýmsir skólanna hafa til þessa búið við ófullkominn húsakost og starfsskilyrði, enda engar hentugar kennslu- bækur verið til í þessum fræðum við hæfi skólanna, Mun því kennslutilhögun sú, sem gert er ráð fyrir í lögunum frá 1946, mjög óvíða komin á, og það sem helzt hefir verið kennt af hinum bóklegu námsgreinum er: íslenzka, reikningur, heilsufræði, manneldisfræði og uppeldisfræði. Hvort kristindómskennsla er almennt hafin í skólunum, er mér ekki kunnugt, en veit þó, að sums staðar var krist- infræði kennd s. 1. vetur. Annars mun ekki vera búið að ganga endanlega frá reglugerð og námsskrá skólanna, þar sem ákveðið er, hversu mörgum kennslustundum skuli varið til hverrar námsgreinar fyrir sig, þó að nokkurt undirbúningsstarf sé búið að vinna í því efni á fundi, sem fræðslumálastjóri átti með skólastjórum húsmæðraskólanna á s. 1. sumri. Verður því ekki með fullri vissu sagt, hvað miklum tíma þykir fært að fórna til þessarar kennslu, en gera má ráð fyrir, að hann verði eigi mjög mikill. Stafar það engan veginn af óvild þeirra manna, sem með þessi mál fara, í garð kristindómsmála, heldur af hinu, sem áður er sagt, að námstíminn er stuttur og miklu starfi er hlaðið á náms- meyjarnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.