Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 75

Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 75
BÆKUR 249 sem til var af heimildum um Krist á dögum Jústíns píslarvotts. — Jústínus deyr um 167. Bls. 265: Höf. telur Nikeutrúarjátninguna á 4. öld fyrstu trú- arjátningu kristnu kirkjunnar. — Hann virðist alveghafa gleymt postullegu trúarjátningunni svonefndu. En fyrsti vísirinn að henni er í upphafi 15. kap. I. Korintubréfs. Sama bls: Lýsing höf. á Kristfræðideilunum verður endi- leysa. Hann skilur ekki sjálfur grískuna, sem hann vitnar í, og fer auk þess rangt með. Bls. 277: Pétur Waldo tekur að prédika og boða trú „eftir fyrirmynd hins heilaga Franz af Assisi." — Franz er þá enn ófæddur. Bls. 336: Höf. virðist hér telja Paneas einn landstjórann á Gyðingalandi. — En Paneas er borg sú, er seinna var nefnd Sesarea Filippí. Sama bls: „Þegar Heródes dó, árið 4 f. Kr„ var Jesús ekki fæddur.“ — Þetta er rangt. Jesús er fæddur fyr en tímatal okkar segir til, einmitt á dögum Heródesar. Bls. 338: Heródes Antípas tekur ekki konu frá Filippusi bróður sínum. En Filippus var tengdasonur þeirrar konu. Bls. 359: Þess sjást ekki nein merki, að Jesús hafi elskað óvini sína, eða lagt neitt í sölurnar fyrir aðra. — Meira öfug- mæli mun naumast hafa verið ritað. Höf. virðist hafa minni þekkingu í þessum efnum en barnaskólabörn. Þau kunna orð Krists á krossinum: Faðir fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki hvað þeir gjöra. Bls. 408: Höf. hyggur, að Símon Pétur hafi borið fram við Sesareu Filippí spurninguna um það, hver Jesús sé. — Það er Jesús sjálfur sem spyr: Hvern segja menn mig vera? (Mark. 8 og hliðst.). Þetta á hvert barn að vita löngu fyrir fullnaðar- próf. Sumt er þó rétt hjá höf., t. d. það, að kenningunni um bók- stafsinnblástur Ritningarinnar spjaldanna milli sé nú hrundið með fullum rökum, að Markúsarguðspjall sé elzt guðspjallanna og sameiginleg ræðuheimild liggi til grundvallar bæði í Lúk- asar og Matteusarguðspjalli. En um þetta hafa aðrir skrifað hér á landi löngu á undan honum, miklu nánar og betur. Bókin er undarlega ómerkileg, þegar miðað er við hæfileika höf. á öðrum sviðum. Hún er yfirleitt fremur óskemmtileg af-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.