Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 76

Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 76
250 KIRKJURITIÐ lestrar, framsetningin óskipuleg, málfar þannig, að þýðing af öðrum tungum leynir sér ekki, og víða yfir þreytandi oflát- ungsblær, er lítt sæmir sönnum vísindamanni. „Ég sé eftir pappírnum," varð Þórhalli biskupi eitt sinn að orði. Sama mætti ekki síður segja um þessa bók. Og ég sé líka eftir þeim tíma, sem duglegur kennari og vísindamaður í læknisfræði hefir varið til að setja hana saman. En ef það verður honum hjálp til að losna við fáránlegt ofstæki, sem hann virðist hafa „fengið á heilann," þá verður þetta líklega að teljast betur farið. Annað gagn skil ég ekki að geti orðið að bókinni. Á. G. ★ Fréttir. Embættispróf í guðfræði. Tveir menn luku embættisprófi í guðfræði við Háskólann 26. maí og hlutu þessar einkunnir: Hermann Gunnarsson, I. einkunn, 137% stig og Þórarinn Þór, II. einkunn betri, 117% stig. Prestsvígsla fór fram í Dómkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 11. júlí, og framkvæmdi biskupinn, dr. Sigurgeir Sigurðsson. Þessir voru vígðir: Andrés Ólafsson, settur prestur að Stað í Steingrímsfirði, og Þórarinn Þór, settur prestur að Stað á Reykjanesi. Mun hann sitja að Reykhólum. Utanför biskups. Dr. Sigurgeir biskup fór til Englands flugleiðis til þess að sitja biskupaþing ensku kirkjunnar í Lambeth höll. Sótti hann þingið í boði erkibiskupsins af Kantaraborg. Biskup var í utanförinni 22. júní til 9. júlí. Séra Valdimar J. Eylands, frú hans og börn þeirra fóru aftur vestur um haf í júlímán- uði. Þeim voru áður haldin samsæti og færðar góðar gjafir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.