Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 5

Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 5
Kirkjusálmur. (Stæling). Lag eftir Gustaf Aulén, biskup í Strángnesi. Feðranna kirkja á frónskri grund, fátæk af veraldar gæðum, starf þitt er mikið og stórt þitt pund, stríð þú og bið fram á hinztu stund. Sigurvon svellur í æðum. Lengi og hvíldarlaust stríð þitt stóð. Styrkva þig baráttan gerði. Frelsinu helgaðist biskups blóð. Baráttukjark efldu Hallgrímsljóð. Ennþá er vakað á verði. Vígð eru brúðhjón og börnin skírð, blessað hvert sáðkorn í moldu. Sannindin eilífu út eru skýrð; æskan sér guðlega himindýrð Ijóma yfir feðranna foldu. Traustur var stofninn og trygglynd sál, trúuð á sigur hins góða. Glæddi þann neista, er gjörðist bál, glæsileg bókvísi, tigið mál, — nægtabúr norrænna þjóða.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.