Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Side 17

Kirkjuritið - 01.09.1951, Side 17
AÐALFUNDUR PRESTAFÉLAGSINS 183 Gíslason guðfræðiskandídat, fulltrúa á 50 ára afmæli Presta- félags Noregs. Endurskoðaðir reikningar félagsins voru bornir upp og sam- Þykktir. Ennfremur var samþykkt í einu hljóði að veita stjóm- inni heimild til að gefa út bók séra Árelíusar Níelssonar. Kirkjulegur skóli var aðalmál fundarins. Hóf- Kirkjulegur ust um það framsöguræður kl. 2, og fluttu þær skóli. þeir prófessorarnir Ásmundur Guðmundsson og Sigurbjörn Einarsson. Ræða hins fyrr- nefnda er prentuð á öðrum stað hér í ritinu, en hins síðar- nefnda mun birtast í Víðförla. Verður því efni þeirra ekki rak- hér. Umræður urðu miklar, og tóku margir til máls. Að lok- um var þessi tillaga samþykkt: »Aðalfundur Prestafélags íslands skorar á alla presta lands- "is að vinna, hver í sínu prestakalli, að því, að ný kirkja rísi sem fyrst í Skálholti og kirkjulegur skóli. Ennfremur heitir fundurinn á landsmenn alla til eindregins stuðnings við stefnu- ^119* Skálholtsfélagsins um viðreisn Skálholtsstaðar." Fleiri mál bar á góma, en tími var af skom- Onnur mál. um skammti til að ræða þau. I prestakalla- skipunarmálinu var það ákveðið, að Presta- félagið tæki sömu afstöðu sem prestastefnan, þar eð sömu að- hjar sætu báða fundina. Ósk kom fram um það, að aðalfundir félagsins yrðu haldnir á öðmm tíma en prestastefnan og þá helzt uppi í sveit. Var stjórninni falið að athuga það mál nánar. Þeir Ásmundur Guðmundsson og séra Svein- ^tjórnarkosning björn Högnason áttu að ganga úr stjóminni, °9 en vom báðir endurkosnir. Varamenn í stjóm- enc*urskoðenda. inni vom kosnir séra Sigurbjöm Einarsson prófessor og séra Jón Auðuns, og endurskoð- endur þeir séra Ásgeir Ásgeirsson og séra Sigurjón Ámason, th vara séra Jón Guðnason. Stjóm Prestafélagsins skipa því nú: Ásmundur Guðmundsson prófessor, formaður Bjöm Magnússon prófessor, ritari Séra Hálfdan Helgason prófastur Séra Sveinbjöm Högnason prófastur Séra Þorsteinn Björnsson fríkirkjuprestur.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.