Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 17

Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 17
AÐALFUNDUR PRESTAFÉLAGSINS 183 Gíslason guðfræðiskandídat, fulltrúa á 50 ára afmæli Presta- félags Noregs. Endurskoðaðir reikningar félagsins voru bornir upp og sam- Þykktir. Ennfremur var samþykkt í einu hljóði að veita stjóm- inni heimild til að gefa út bók séra Árelíusar Níelssonar. Kirkjulegur skóli var aðalmál fundarins. Hóf- Kirkjulegur ust um það framsöguræður kl. 2, og fluttu þær skóli. þeir prófessorarnir Ásmundur Guðmundsson og Sigurbjörn Einarsson. Ræða hins fyrr- nefnda er prentuð á öðrum stað hér í ritinu, en hins síðar- nefnda mun birtast í Víðförla. Verður því efni þeirra ekki rak- hér. Umræður urðu miklar, og tóku margir til máls. Að lok- um var þessi tillaga samþykkt: »Aðalfundur Prestafélags íslands skorar á alla presta lands- "is að vinna, hver í sínu prestakalli, að því, að ný kirkja rísi sem fyrst í Skálholti og kirkjulegur skóli. Ennfremur heitir fundurinn á landsmenn alla til eindregins stuðnings við stefnu- ^119* Skálholtsfélagsins um viðreisn Skálholtsstaðar." Fleiri mál bar á góma, en tími var af skom- Onnur mál. um skammti til að ræða þau. I prestakalla- skipunarmálinu var það ákveðið, að Presta- félagið tæki sömu afstöðu sem prestastefnan, þar eð sömu að- hjar sætu báða fundina. Ósk kom fram um það, að aðalfundir félagsins yrðu haldnir á öðmm tíma en prestastefnan og þá helzt uppi í sveit. Var stjórninni falið að athuga það mál nánar. Þeir Ásmundur Guðmundsson og séra Svein- ^tjórnarkosning björn Högnason áttu að ganga úr stjóminni, °9 en vom báðir endurkosnir. Varamenn í stjóm- enc*urskoðenda. inni vom kosnir séra Sigurbjöm Einarsson prófessor og séra Jón Auðuns, og endurskoð- endur þeir séra Ásgeir Ásgeirsson og séra Sigurjón Ámason, th vara séra Jón Guðnason. Stjóm Prestafélagsins skipa því nú: Ásmundur Guðmundsson prófessor, formaður Bjöm Magnússon prófessor, ritari Séra Hálfdan Helgason prófastur Séra Sveinbjöm Högnason prófastur Séra Þorsteinn Björnsson fríkirkjuprestur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.