Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 23

Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 23
189 PRESTASTEFNAN 1951 Vér þurfum í þeim skilningi að hafa uppeldisleg áhrif á ®skulýðinn. Margt barnið og æskumaðurinn er illa á vegi statt. Vér þurfum að hafa áhrif á allar stéttir þjóðfé- tagsins. Vér þurfum að finna nýjar og nýjar aðferðir til t>ess. Vér þurfum að styðja að öllum félagssamtökum °S Þjóðfélagsmálum, sem til heilla horfa, ganga í broddi farar þar, sem beðið er eftir mannúð og líkn. Ég hitti prest á ferð minni í Vesturheimi í vetur, sem er mér ímynd hins lifandi, starfandi þjóns í kirkju Krists. Hann sagðist vera prestur í 350 manna söfnuði. Mér þótti dalítið undarlegt, að hann fór strax að kvarta um tíma- leysi við mig. Hann sagðist eiginlega ekki geta misst n°kkra stund. — Ein kirkja og engin ferðalög. En mér gengur illa að fá tíma til svefns og hvíldar, sagði hann. Eg messa tvisvar á hverjum simnudegi. Messu fyrir unga fólkið á hverjum sunnudagsmorgni og svo auðvitað aðra ftiessu fyrir fullorðna fólkið. Auk þess hefi ég sunnudaga- skóla á hverjum sunnudegi, en þar hefi ég góða hjálp, mi]li 10 og 20 manns, karla og kvenna. Ég hefi leiðsögn °§ forystu á skemmtisamkomum, ég hefi söngæfingu 2svar til 3svar í viku. Ég kem daglega í barnaskólann. gef út safnaðarblað í hverri viku og fjölrita það sjálf- Ur_°g bý það til burtsendingar. Ég er með unga fólkinu a ^bróttaæfingum, þegar ég get því við komið. Ég verð °ft að tala á samkomum, sem haldnar eru í félögum inn- ari safnaðarins. Svo þarf ég á hverjum degi að koma á einhver af heimilunum. En þetta er yndislegt, sagði hann, °§ ekki gæti ég hugsað mér annað starf en að vera prestur. ^tér þykir vænt um, að til eru íslenzkir prestar, sem eru svo að segja hverja stund sem þeir vaka í starfi. En það er einnig, því miður, til mikið tómlæti og van- r®ksla. Það þarf að breytast. Kirkjan verður að komast með áhrif sín inn á sem allra flest svið þjóðlífsins. Ráðið 1 fress er ekki að fækka prestunum. Það þarf að fjölga Prestunum í margmenninu. Hvernig haldið þér, að einn Prestur komist yfir það sem gjöra þarf í 15—16000 manna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.