Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 24
190 KIRKJURITIÐ söfnuði. En um þessi mál ræðum vér hér á prestastefn- unni og er gott að fá til þess tækifæri. Við komu yðar, kæru vinir, til höfuðstaðar lands vors á sumrin, til prestastefnu, fær Reykjavík nýjan svip. Þér eruð fulltrúar eigi aðeins kirkjunnar, heldur einnig fólks- ins í dreifbýlinu og kaupstöðum og kauptúnum landsins. Þér þekkið baráttu þess, hugðarefni þess og þrár. Vér eigum þennan samfund til þess að ræða um starfsleiðir til þess að stuðla að heill og hamingju þeirra, sem þér eruð fulltrúar fyrir og þjóðarinnar í heild. Þjóðin þarf öll að vera samhuga og samstillt, eins og vér, á alvöru- og hættutímum. Hún þarf að koma með oss upp í helgi- dómana. Þar, frammi fyrir augliti Guðs, leysist sérhver vandi. Hann er sá, sem aldrei bregzt. Bjargið, sem allt- af er óhætt að byggja á. 1 hans skjóli er gott að lifa og starfa. 1 hans skjóli er kirkja hans sterk í stormi. Ég vil í nafni prestastefnunnar flytja öllum söfnuðurn landsins og starfsbræðrum vorum, sem heima eru, kveðj- ur vor allra, sem til prestastefnu eru komnir, og óska yður öllum í bæ og byggð blessunar Guðs. Lifið öll heil í skjóli hans, studd hendi hans í starfi og stríði. Yfirlitsskýrsla biskups. Þá vil ég, samkvæmt venju, gera grein fyrir störfum hag kirkjunnar á liðnu sýnódusári. Er þá fyrst að geta þeirra breytinga, er orðið hafa á starfs- liði kirkjunnar á þessu tímabili. Enginn þjónandi prestur lézt á árinu. Hins vegar eigum vér á bak að sjá tveim mætum stéttarbræðrum úr hópi fyrrver- andi presta, en það eru þeir séra Hermann Hjartarson fyrr' um prestur í Mývatnsþingum og síðar skólastjóri að Laugum í Reykjadal, og séra Einar Pálsson, fyrrum prestur í Reykholti- Séra Hermann Hjartarson andaðist í Reykjavík hinn 12- september s.l. Hann var fæddur að Flautafelli í Þistilfirðl 22. marz 1887, sonur Hjartar hreppstjóra Þorkelssonar og konu hans Ingunnar Jónsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.