Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 25
PRESTASTEFNAN 1951 191 ^eykjavík 1912 og embættisprófi í guðfræði við Háskóla ís- tands 1915. Vígður 12. september 1915 aðstoðarprestur séra Jóns Halldórssonar á Sauðanesi. Veitt Mývatnsþing 28. júní 1916, Laufás 28. júní 1924 og Mývatnsþing á ný 27. júní 1925. ■^nn 15. maí 1943 voru honum veittir Eydalir, en fór þangað eiSi og hélt Mývatnsþing til 1. júní 1944, er hann fékk lausn frá prestsstarfi og gerðist skólastjóri héraðsskólans að Laug- Urn í Reykjadal og gegndi því starfi til æviloka. Hann kvæntist 4. ágúst 1916 Kristínu Sigurðardóttur bónda 1 Pálsgerði í Dalsmynni, er lifir mann sinn. Eignuðust þau ^Jónin sex böm. Séra Hermann var ágætum gáfum gæddur og naut jafnan ftúkilla vinsælda og trausts meðal sóknarbarna sinna, enda raungóður og þeim hjálpsamur í hvívetna, ef á þurfti að halda. f^ulur í skaplyndi, en þó tilfinningaheitur og batt eigi ávallt bagga sína „sömu hnútum og samferðamenn“. Hann átti sæti 1 sálmabókarnefnd þjóðkirkjunnar frá 1940. Séra Einar Pálsson andaðist að Laugarbökkum í ölfusi hinn janúar s.l. Hann var fæddur að Glúmsstöðum í Fljótsdal Júlí 1868. Foreldrar hans voru Páll bóndi þar Jónsson og ^°ua hans Hróðný Einarsdóttir frá Brú á Jökuldal. Hann varð stúdent í Reykjavík 1890 og lauk embættisprófi vi® Prestaskólann 1892. Veittur Háls í Fnjóskadal 7. apríl 1893 og vígður 19. júlí það ár. Veittur Gaulverjabær 23. nóv. 1903 og Reykholt 8. maí 1908. Hann var sýslunefndarmaður * S-'Þingeyjarsýslu 1893—1904 og í Ámessýslu 1904—1908. orið 1930 fékk hann lausn frá prestsstörfum og var síðan Um skeið starfsmaður við Söfnunarsjóð Islands í Reykjavík. Hinn 27. júlí 1893 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Jó- °nnu Katrínu Kristjönu Eggertsdóttur Briem, og varð þeim sj° barna auðið. Séra Einar var greindur maður, hógvær og grandvar, góður °& trúr þjónn kirkjunnar, er hvarvetna ávann sér traust og Vlnáttu, sakir ljúfmennsku og drengskapar. Bið ég yður að rísa úr sætum, til að votta þessum mætu r®ðrum vomm virðingu og þökk, en ekkjum þeirra, böm- Um og ástvinum samúð og hlýhug. krír prestar, er jafnframt vom allir prófastar, hafa fengið a°sn frá störfum frá 1. júní þessa árs. Eru þeir:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.