Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 27

Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 27
PRESTASTEFNAN 1951 193 Ur>ar Guðs, bið ég yður að votta þeim þakkir yðar og virðingu með því að rísa úr sætum. I hóp þjónandi presta hafa bætzt þrír ungir menn á árinu, þannig að tala prestanna er hin sama og síðastliðið vor, eða alls 101. Séra Gísli Halldórsson Kolbeins er fæddur í Flatey á Breiða- firði 30. maí 1926, sonur séra Halldórs E. Kolbeins, er þá var þar prestur og konu hans Láru Ágústu Ólafsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi við menntaskólann á Akureyri vorið 1947 °g embættisprófi við Háskóla islands vorið 1950. Vígður 30. iúlí til Sauðlauksdals sem settur prestur og hefir gegnt því starfi síðan. Séra Kristján Róbertsson er fæddur að Hallgilsstöðum í ^njóskadal 29. apríl 1925. Foreldrar hans eru Róbert Bárðdal bóndi þar og kona hans Herborg Sigurðardóttir. Lauk stúdentsprófi úr menntaskóla Akureyrar 1947 og embættis- Prófi við Háskóla íslands vorið 1950. Vígður 30. júlí til Sval- þarðsþinga, sem settur prestur, og fékk veitingu fyrir því kalli frá 1. ágúst 1950. Hann er kvæntur Margrétu Ingólfs- dóttur. Séra Magnús Guðmundsson er fæddur í Reykjavík 29. jan. ÍS25, sonur Guðmundar Magnússonar dyravarðar og konu hans ^elgu Jónsdóttur. Lauk stúdentsprófi úr menntaskólanum í ^■eykjavík 1945, og var síðan við nám í Svíþjóð og Noregi Urn hríð. Innritaðist í Guðfræðideild Háskólans 1947 og lauk þaðan embættisprófi vorið 1950. Vígður 30. júlí s. á. til ögur- þ'ftga sem settur prestur, og hefir nýlega verið skipaður sókn- arprestur þar. hessa ungu og efnilegu menn býð ég hjartanlega velkomna 1 starfið og áma þeim heilla og blessunar Guðs í hinu mikil- Væga starfi þeirra. Aðrar breytingar á embættisskipun innan kirkjunnar eru þessar: Séra Kristján Róbertsson var skipaður sóknarprestur í Sval- barðsþingum hinn 7. sept. 1950. Séra Óskar J. Þorláksson sóknarprestur á Siglufirði var skipaður sóknarprestur í Dómkirkjuprestakalli í Reykjavík tonn 28. maí 1951.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.