Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 29
PRESTASTEFNAN 1951 195 Prestakall, 4. Staðarhraunsprestakall, 5. Staðarhólsþing, 6. ^afnseyrarprestakall, 7. Staðarprestakall í Aðalvík, 8. Trölla- tunguprestakall, 9. Breiðabólstaðarprestakall á Skógarströnd, lO. Auðkúluprestakall. Ákvæði þessi koma þó eigi til framkvæmda fyrr en 1. jan. 1952. Jafnframt mæla lögin svo fyrir, að endurskoða skuli leggjöfina um prestakallaskipun landsins og ljúka þeirri end- hrskoðun svo snemma, að frumvarp um heildarskipun presta- kalla verði lagt fyrir Alþingi á næsta hausti. Skal við þá endurskoðun hafa náið samband við biskupinn yfir íslandi, Kirkjuráð, Prestafélag íslands og prestastefnu. Kirkjumálaráðuneytið hefir samkvæmt þessu skipað sjö ^nanna nefnd til þess að athuga og gera tillögur um presta- kallaskipunina. Nefndina skipa: Séra Sveinbjöm Högnason pró- fastur, formaður, Ásmundur Guðmundsson prófessor, Ingimar Jónsson skólastjóri, Páll Zóphóníasson búnaðarmálastjóri, ^álmi Einarsson landnámsstjóri, Sigurður Bjamason alþingis- ttiaður og Sveinn Víkingur biskupsritari, sem er skrifari nefnd- arinnar. Nefndin hefir þegar haldið allmarga fundi og munu þeir Ásmundur Guðmundsson prófessor og séra Sveinbjöm Högna- s°n gera prestastefnunni grein fyrir störfum nefndarinnar á aiorgun. Að öðru leyti tel ég ekki þörf á að skýra þetta mál hér Uu> þar sem framsögumenn þeir, er ég áður nefndi, munu rækilega reifa það fyrir prestastefnunni. Lítið hefir verið um kirkjubyggingar á sýnódusárinu. Veld- Ur þar þó ekki um áhugaleysi safnaðanna, heldur annars veg- ar sívaxandi dýrtíð og örðugleikar á útvegun byggingarefnis, 611 hins vegar synjanir fjárhagsráðs um fjárfestingarleyfi til uýrra kirkjubygginga. Mundi bygging ýmsra kirkna þegar hafa verið hafin, þrátt fyrir dýrtíðina, ef fjárhagsráð hefði eigi stöðvað framkvæmdir. Verður ekki við það unað til lang- |rama, að kirkjubyggingarþörf safnaðanna verði þannig heft ar eftir ár, og tel ég rétt og nauðsynlegt, að Prestastefnan lati koma fram álit sitt á þessum málum. Hins vegar hafa á sýnódusárinu farið fram allmiklar við- Serðir á eldri kirkjum og má þar einkum nefna: Leirárkirkju
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.