Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 31

Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 31
PRESTASTEFNAN 1951 197 n®stu árum, þá verður Alþingi að hækka þessar fjárveit- ingar þegar á næsta ári mjög verulega. En hér er við ram- an reip að draga og hörð samkeppni um það takmarkaða fé, Sam ríkið ver til hinna ýmsu framkvæmda í landinu. Tel ég því rétt, að hér á prestastefnunni verði samþykkt áskorun til stjórnar og þings um að hækka verulega fjárveitingar til byggingar á prestssetrum landsins og að prestamir reyni jafn- tramt hver í sínu héraði að vekja athygli alþingismanna á Því, hve þörfin er hér aðkallandi og brýn. í þessu sambandi þykir mér einnig rétt að minnast á til- ingur þær, er skipulagsnefnd prestssetra hefir borið fram við kirkjumálaráðherra um byggingu útihúsa og ræktun á sveitaprestssetrum landsins. Tel ég þar vera um mjög at- hyglisverðar tillögur að ræða, sem rétt sé að prestamir taki til athugunar. Gæti það og orðið málinu nokkur styrkur og Sfeitt fyrir framkvæmd þess, ef prestastefnan lýsti yfir stuðn- lngi sínum við það. Það er vissulega ekki vafa undirorpið, að tullkomin nauðsyn er á því að skipuleggja þessar framkvæmd- lr á prestssetrunum betur en nú er, ef nokkur vemlegur ár- angur á að nást. í*á vil ég skýra frá því, að á síðastliðnu sumri tókust samn- lngar samkvæmt ályktun næstsíðustu prestastefnu við ríkis- ^tvarpið um það, að biskup hafi umsjón með messuflutningi P^esta í Ríkisútvarpið. Á árinu 1950 prédikuðu samtals 20 Prestar í útvarpið og tala útvarpsmessna var samtals 73. Almennur bænadagur þjóðkirkjunnar var haldinn sunnudag- lnn 29. apríl s.l. Er þetta fyrsti almenni bænadagurinn, sem tyrirskipaður hefir verið hér á landi um langt skeið. Þegar ^etta mál var rætt á síðustu prestastefnu, var, eins og þér ^hunið, valin nefnd til þess að gjöra tillögur um guðsþjón- Ustuform fyrir daginn. Varð samkomulag milli mín og nefnd- arinnar um það form guðsþjónustunnar, sem notað var þenna dag, og sem bæði var sniðið fyrir venjulegar guðsþjónustur °S einnig fyrir bænastundir í kirkjum, er leikmenn skyldu annast, þar sem prestar eigi fengi komið við að halda guðs- Pjónustu. Annars hafði nefndin samið annað og margbrotn- ara messuform. Var flutt guðsþjónusta samkvæmt því í dóm- lrkjunni á bænadaginn og útvarpað. önnuðust þeir séra Sig- Urbjörn Einarsson prófessor og séra Garðar Þorsteinsson þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.