Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 32

Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 32
198 KIRKJURITIÐ guðsþjónustu, en þeir skipa báðir nefnd þá, sem hér ræðir um, ásamt séra Sigurði Pálssyni í Hraungerði. Þátttaka í bænadeginum mun hafa verið mikil og almenn, eftir þeim fréttum, sem mér hafa borizt. Og sumstaðar önn- uðust leikmenn kirkjusamkomurnar, sem er nýlunda hér á landi, en eigi er mér enn kunnugt, hve víða það var. Guðs- þjónustuformið, sem var einfalt og óbrotið, mun yfirleitt hafa líkað mjög vel. Vil ég nota tækifærið til þess að þakka nefnd- inni störf hennar. Samkvæmt skýrslu söngmálastjóra þjóðkirkjunnar voru a sýnódusárinu stofnaðir tíu kirkjukórar og eru þeir þessir: 1. Kirkjukór Sauðlauksdalssóknar, 2. Söngkór Hrunakirkju, 3. Kirkjukór Grímseyinga, 4. Söngkór Strandarkirkju, 5. Stórholtskirkjukór, 6. Söngkór Súðavíkur, 7. Kirkjukór Dagverðamesskirkju, 8. Kirkjukór Staðarfellskirkju, 9. Kirkjukór Bægisársóknar, 10. Kirkjukór Möðruvallaklausturs. Hafa þá alls verið stofnaðir 150 kirkjukórar í landinu. Stofnuð voru þrjú kirkjukórasambönd: 1. Kirkjukórasamband Eyjafjarðarprófastsdæmis, 2. Kirkjukórasamband S.-Þingeyjarprófastsdæmis, 3. Kirkjukórasamband N.-Þingeyjarprófastsdæmis. Eru þá kirkjukórasamböndin orðin 16 alls. Sjö kirkjukórasambönd héldu söngmót á árinu, er yfirleitt tókust mjög vel. Auk þess héldu og mjög margir kirkjukórar hljómleika heima í sóknunum og voru þeir vel sóttir, enda áhuginn á kirkjusöngnum hvarvetna að glæðast, þar sem kórar hafa verið settir á stofn. Enn eru á landinu um 130 sóknir, þar sem eigi starfa reglu' legir kirkjukórar, þannig, að þótt framfarirnar hafi orðið miklar á þeim tíu árum, sem liðin eru síðan hinn ötuli söng' málastjóri tók til starfa, þá er þó enn mikið verk óunnið á þessu sviði. Söngskóli þjóðkirkjunnar starfaði með svipuðu sniði og un<^' anfarið, og nutu þar kennslu á síðastliðnum vetri 29 nemendur-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.