Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 39

Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 39
PRESTASTEFNAN 1951 205 9. Prestastefnan telur þörf á, að prestur gegni þeim störf- er „stiftskapellánar“ hafa í nágrannalöndum, og að jafn- framt þurfi að auka prestsþjónustu sjúkrahúsa landsins. Aðrar samþykktir. Skálholtsstaður. Með því að kirkjan á hinu foma biskups- setri, Skálholti, er orðin svo hrömuð, að eigi getur lengur tal- 121 messuhæf og hinum fornhelga stað með öllu ósamboðin, °g þar sem kirkja þessi er ríkiskirkja, skorar prestastefnan fastlega á ríkisstjórn og Alþingi að láta þegar hefja undir- búning að byggingu nýrrar kirkju þar í samráði við biskup ^andsins og Skálholtsnefnd, og veita til þess nauðsynlegt fé a næstu fjárlögum, svo að byggingunni megi verða lokið ekki síðar en 1956. Að öðm leyti vísar prestastefnan til bréfa bisk- uPs til kirkjumálaráðuneytisins um þessi mál og til áður sam- Þykktra áskorana prestastefnunnar um endurreisn Skálholts. Kirkjur og prestsetur. Þar sem kirkjubyggingar eru nú orðn- ar najög aðkallandi víða á landinu og hlutaðeigandi söfnuðir Þafa fullan áhuga á því að hef jast þegar handa um slíkar bygg- lngar, leyfir prestastefnan sér að skora á Fjárhagsráð að veita nauðsynleg leyfi í þessu skyni, svo að framkvæmdir þurfi eigi að tefjast lengur en þegar er orðið. Með því að fjárveitingar undanfarinna ára til viðgerða á ®ldri íbúðarhúsum prestssetra landsins hafa reynzt allsendis nfullnægjandi sökum sívaxandi dýrtíðar, skorar prestastefnan a kirkjustjórnina að vinna að því, að f járveitingar í þessu skyni verði hækkaðar vemlega þegar á næsta ári. Pnestastefna íslands lítur svo á, að höfuðskilyrði þess að Pnestarnir geti sómasamlega nytjað prestssetursjarðimar og nekig þar búskap, sé, að þar séu fyrir hendi sæmileg penings- Us og heyhlöður og að ræktuninni sé þar komið í betra horf. Vrir því skorar prestastefnan á kirkjumálaráðherra að láta nndirbúa og leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp til laga um ntihúsabyggingar og ræktun á prestssetrum, er í meginatrið- arn sé sniðið eftir þeim tillögum, er skipulagsnefnd prestssetra efir gert og sent kirkjustjóminni. Pnestastefna íslands 1951 leyfir sér að skora á ríkisstjóm °2 Alþingi að auka vemlega á næsta ári f járveitingar til bygg- lnga prestsseturshúsa, þar sem vitað er, að mörg prestssetur

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.