Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 39

Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 39
PRESTASTEFNAN 1951 205 9. Prestastefnan telur þörf á, að prestur gegni þeim störf- er „stiftskapellánar“ hafa í nágrannalöndum, og að jafn- framt þurfi að auka prestsþjónustu sjúkrahúsa landsins. Aðrar samþykktir. Skálholtsstaður. Með því að kirkjan á hinu foma biskups- setri, Skálholti, er orðin svo hrömuð, að eigi getur lengur tal- 121 messuhæf og hinum fornhelga stað með öllu ósamboðin, °g þar sem kirkja þessi er ríkiskirkja, skorar prestastefnan fastlega á ríkisstjórn og Alþingi að láta þegar hefja undir- búning að byggingu nýrrar kirkju þar í samráði við biskup ^andsins og Skálholtsnefnd, og veita til þess nauðsynlegt fé a næstu fjárlögum, svo að byggingunni megi verða lokið ekki síðar en 1956. Að öðm leyti vísar prestastefnan til bréfa bisk- uPs til kirkjumálaráðuneytisins um þessi mál og til áður sam- Þykktra áskorana prestastefnunnar um endurreisn Skálholts. Kirkjur og prestsetur. Þar sem kirkjubyggingar eru nú orðn- ar najög aðkallandi víða á landinu og hlutaðeigandi söfnuðir Þafa fullan áhuga á því að hef jast þegar handa um slíkar bygg- lngar, leyfir prestastefnan sér að skora á Fjárhagsráð að veita nauðsynleg leyfi í þessu skyni, svo að framkvæmdir þurfi eigi að tefjast lengur en þegar er orðið. Með því að fjárveitingar undanfarinna ára til viðgerða á ®ldri íbúðarhúsum prestssetra landsins hafa reynzt allsendis nfullnægjandi sökum sívaxandi dýrtíðar, skorar prestastefnan a kirkjustjórnina að vinna að því, að f járveitingar í þessu skyni verði hækkaðar vemlega þegar á næsta ári. Pnestastefna íslands lítur svo á, að höfuðskilyrði þess að Pnestarnir geti sómasamlega nytjað prestssetursjarðimar og nekig þar búskap, sé, að þar séu fyrir hendi sæmileg penings- Us og heyhlöður og að ræktuninni sé þar komið í betra horf. Vrir því skorar prestastefnan á kirkjumálaráðherra að láta nndirbúa og leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp til laga um ntihúsabyggingar og ræktun á prestssetrum, er í meginatrið- arn sé sniðið eftir þeim tillögum, er skipulagsnefnd prestssetra efir gert og sent kirkjustjóminni. Pnestastefna íslands 1951 leyfir sér að skora á ríkisstjóm °2 Alþingi að auka vemlega á næsta ári f járveitingar til bygg- lnga prestsseturshúsa, þar sem vitað er, að mörg prestssetur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.