Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 49
SKIPUN PRESTAKALLA
215
í Reykjavík skal vera safnaðaráð. Skal það skipað formönn-
Urn safnaðarnefnda í prófastsdæminu og prestum þess. Pró-
fastur er formaður ráðsins og kallar það saman. Verkefni
ráðsins er:
f- Að gera tillögur um skiptingu prófastsdæmisins í sóknir
og prestaköll og um breytingar á þeim svo oft sem þörf
er, og skal sú skipting að jafnaði miðuð við það, að einn
prestur sé í hverju prestakalli.
2- Að sjá um kosningu safnaðamefnda í prestaköllum eftir
skiptingu. Ein safnaðarnefnd sé fyrir hvert prestakall og
hefir hún á hendi störf sóknamefnda, eftir því sem við á,
og er kosin með sama hætti. Þar sem fleiri en einn söfn-
uður notar sömu kirkju, skulu nefndimar hafa sameigin-
lega stjóm á afnotum og fjármálum kirkjunnar.
3- Að vinna að eflingu kirkjulegs starfs og kristilegrar fé-
lagsstarfsemi innan prófastsdæmisins.
f u 3’ gr-
. kaupstöðum utan Reykjavíkur skulu prestar vera svo marg-
að sem næst 4000 manns komi á hvem. Skipta skal presta-
kollum, þar sem eru tveir eða fleiri prestar á hliðstæðan hátt
°g ákveðið er í 2. gr.
Nú er skipt prestakalli, þar sem er einn prestur, í tvö eða
, eiri Prestaköll, og hefir þá presturinn rétt til að velja, hvaða
luta þess hann hyggst að þjóna.
Sveitarfélögum kaupstaða og kauptúna er skylt að leggja
1 okeypis lóðir undir kirkjur og prestsseturshús, sem reist
Grða samkvæmt lögum þessum. Skulu lóðimar valdar á hent-
gUm stöðum með samþykki kirkjustjómar.
6. gr.
Sáknarprestamir á Skeggjastöðum, Mjóafirði, Hofi í öræf-
m. Sauðlauksdal, Hrafnseyri, Súgandafirði, Ámesi, Hvammi
axárdal, Grímsey og Raufarhöfn skulu jafnframt gegna þar
ennarastörfum, og taka þeir þá laun fyrir hvortveggja þessi
°rf í næsta launaflokki fyrir ofan aðra sóknarpresta.