Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 49

Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 49
SKIPUN PRESTAKALLA 215 í Reykjavík skal vera safnaðaráð. Skal það skipað formönn- Urn safnaðarnefnda í prófastsdæminu og prestum þess. Pró- fastur er formaður ráðsins og kallar það saman. Verkefni ráðsins er: f- Að gera tillögur um skiptingu prófastsdæmisins í sóknir og prestaköll og um breytingar á þeim svo oft sem þörf er, og skal sú skipting að jafnaði miðuð við það, að einn prestur sé í hverju prestakalli. 2- Að sjá um kosningu safnaðamefnda í prestaköllum eftir skiptingu. Ein safnaðarnefnd sé fyrir hvert prestakall og hefir hún á hendi störf sóknamefnda, eftir því sem við á, og er kosin með sama hætti. Þar sem fleiri en einn söfn- uður notar sömu kirkju, skulu nefndimar hafa sameigin- lega stjóm á afnotum og fjármálum kirkjunnar. 3- Að vinna að eflingu kirkjulegs starfs og kristilegrar fé- lagsstarfsemi innan prófastsdæmisins. f u 3’ gr- . kaupstöðum utan Reykjavíkur skulu prestar vera svo marg- að sem næst 4000 manns komi á hvem. Skipta skal presta- kollum, þar sem eru tveir eða fleiri prestar á hliðstæðan hátt °g ákveðið er í 2. gr. Nú er skipt prestakalli, þar sem er einn prestur, í tvö eða , eiri Prestaköll, og hefir þá presturinn rétt til að velja, hvaða luta þess hann hyggst að þjóna. Sveitarfélögum kaupstaða og kauptúna er skylt að leggja 1 okeypis lóðir undir kirkjur og prestsseturshús, sem reist Grða samkvæmt lögum þessum. Skulu lóðimar valdar á hent- gUm stöðum með samþykki kirkjustjómar. 6. gr. Sáknarprestamir á Skeggjastöðum, Mjóafirði, Hofi í öræf- m. Sauðlauksdal, Hrafnseyri, Súgandafirði, Ámesi, Hvammi axárdal, Grímsey og Raufarhöfn skulu jafnframt gegna þar ennarastörfum, og taka þeir þá laun fyrir hvortveggja þessi °rf í næsta launaflokki fyrir ofan aðra sóknarpresta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.