Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 51
SKIPUN PRESTAKALLA 217 Þegar ný sókn er löglega upp tekin, er presti þess presta- ^alls, þar sem guðsþjónustuhús sóknarinnar er, skylt að syngja Þar messur án sérstaks endurgjalds. 11. gr. Þegar sóknarkirkja er lögð niður, skulu eignir hennar og andvirði renna til þeirrar kirkju eða þeirra kirkna, er sóknin hverfur til, og skiptast á milli þeirra í réttu hlutfalli við tölu þeirra gjaldenda, er hverri sókn bætist við niðurlagningu sóknarinnar. Nú eyðist kirkjusókn gjörsamlega af fólki, eða söfnuður er orðinn svo fámennur, að hann getur ekki haldið kirkju messu- f®rri, að dómi hlutaðeigandi sóknarprests og prófasts, og skal þá prófastur taka við sjóði kirkjunnar og umsjón hennar. Nirkjustjóm ákveður síðan, að fengnum tillögum héraðspró- fasts, hvort kirkjan skuli lögð niður. Ef svo verður, varðveit- ast andvirði hennar og sjóður í Hinum almenna kirkjusjóði. ^au heimili, sem eftir kynnu að vera í sókninni, skulu lögð til annarrar sóknar eða sókna eftir ákvörðun kirkjustjórnar. .Byggist sóknin á ný og sóknarmenn ákveða að endurreisa hirkju, skal veita henni sóknarréttindi að nýju og afhenda sjóð hinnar niðurlögðu kirkju. 12. gr. Kirkjustjórn hlutast til um, að þær breytingar á skipun Pnestakalla, sem að ofan eru ákveðnar, komist á, svo fljótt sem því verður við komið eftir gildistöku þessara laga. 13. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1952. Frá sama tíma eru Ur gildi numin: Lög nr. 45, 16. nóv. 1907, um skipun prestakalla. Bög nr. 20, 2. júní 1917, um niðurlagningu Njarðvíkurkirkju °g sameiningu Keflavíkur- og Njarðvíkursókna. Lög nr. 27, 26. okt. 1917, um breytingu á 1. gr. laga nr. 45, 16. nóv. 1907, um skipun prestakalla. •Lög nr. 36, 27. júní 1925, um skiptingu ísafjarðarprestakalls í tvö prestaköll. Lög nr. 37, 31. maí 1927, um breytingu á lögum nr. 45, 16. nóv. 1907, um skipun prestakalla 1. gr. Lög nr. 19, 1. febr. 1936, um breytingu á lögum nr. 45, 16. nóv. 1907, um skipun prestakalla. Lög nr. 63, 11. júní 1938, um breytingu á lögum nr. 45, 16. nóv. 1907, um skipun prestakalla. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.