Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Side 53

Kirkjuritið - 01.09.1951, Side 53
SKIPUN PRESTAKALLA 219 anna á prestsþjónustu og óskir þeirra og þaS, að kirkjulegt starf geti orðið að sem mestum notum fyrir þjóðina. En jafnframt skal tekið íullt tillit til þess, að vel sé á fjármunum þjóðarinnar haldið, og að starfssvið prestanna sé nægilegt, eftir því sem við verður komið. Með þessi sjónarmið fyrir augum hefir nefndin unnið að frum- v&rpi þessu og leitazt við að finna þær leiðir, sem þar væru líkleg- astar til samkomulags og árangurs. Nefndin ritaði þegar í upphafi starfs sins formönnum allra sókn- arnefnda i þeim prestaköllum, sem leggja skyldi niður skv. lögum ar. 37, 14. marz 1951, og leitaði álits þeirra a lögunum. Svörin báru það ótvirætt með sér, að sterk andúð var á þvi heima í héruðunum, að prestaköllin yrðu lögð niður. Breytingar þær, sem felast í tillögum nefndarinnar, eru einkum Þrenns konar: Að sameina prestaköll á þeim stöðum, þar sem fólki hefir fækk- að eða samgöngur batnað til verulegra muna. 2- Að stofna ný prestaköll í þéttbýlinu, þar sem fólksfjölgun hefir orðið mest á undanförnum arum og gera má ráð fyrir, að fólks- tala fari mjög vaxandi í náinni framtíð. 3- Að sameina í sparnaðarskyni prestsstarf og kennarastarf í nokkr- um fámennum prestaköllum. Um einstakar greinar frumvarpsins skal það tekið fram, er hér fer á eftir. Um 1. grein. i>amkvæmt tillögum nefndarinnar verða prestsembætti alls 116, eru nú 115 eða þó öllu heldur 118, þvi að samkvæmt ákvæðum eudandi laga frá 1940 eiga prestar i Reykjavík nú að vera 9, en eru aðeins 6. „ vel athuguðu máli taldi nefndin, að einum nefndarmanni und- frv lmUm’ flvorl:l hagkvæmt né eðlilegt að fækka prestum meira en Serir ráð fyrir, þ. e. að sóknarprestar verði 114, og að auki að6l.r Presfar til þess að þjóna í forföllum sóknarpresta, og starfa K,-..i°°ru leyti að kirkju- og kristindómsmálum samkvæmt ákvörðun skiipg hverju sinni. fi«amhliða því, sem embættismönnum ríkisins hefir verið stórlega strt ^ flestum sviðum á síðastliðinni öld, þá hefir prestunum verið rlega fækkað, og það þrátt fyrir það, þótt fólkstala í landinu hafi ira en tvöfaldazt á því timabili. Verður eigi haldið lengur áfram peirrl braut, án tjóns fyrir þjóðina. Sjj.'hjfflrfarandi skýrsia sýnir fólkstölu í landinu á ýmsum tímum á astliðnum hundrað árum, tölu presta samkvæmt þágildandi lögum s mannfjölda á prest að meðaltali: Ár Fólkstala Tala presta Mannf jöldi á prest 1850 ......... 59.157 181 327 1880 ......... 72.444 141 514 1907 ......... 81.760 106 771 1950 ......... 144.260 115 1254 SeKir1f1Um elnstoku prófastsdæmum hefir tala presta verið sem hér s • I síðasta dálki er tala prestanna samkv. tillögum nefndarinnar.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.