Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 53

Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 53
SKIPUN PRESTAKALLA 219 anna á prestsþjónustu og óskir þeirra og þaS, að kirkjulegt starf geti orðið að sem mestum notum fyrir þjóðina. En jafnframt skal tekið íullt tillit til þess, að vel sé á fjármunum þjóðarinnar haldið, og að starfssvið prestanna sé nægilegt, eftir því sem við verður komið. Með þessi sjónarmið fyrir augum hefir nefndin unnið að frum- v&rpi þessu og leitazt við að finna þær leiðir, sem þar væru líkleg- astar til samkomulags og árangurs. Nefndin ritaði þegar í upphafi starfs sins formönnum allra sókn- arnefnda i þeim prestaköllum, sem leggja skyldi niður skv. lögum ar. 37, 14. marz 1951, og leitaði álits þeirra a lögunum. Svörin báru það ótvirætt með sér, að sterk andúð var á þvi heima í héruðunum, að prestaköllin yrðu lögð niður. Breytingar þær, sem felast í tillögum nefndarinnar, eru einkum Þrenns konar: Að sameina prestaköll á þeim stöðum, þar sem fólki hefir fækk- að eða samgöngur batnað til verulegra muna. 2- Að stofna ný prestaköll í þéttbýlinu, þar sem fólksfjölgun hefir orðið mest á undanförnum arum og gera má ráð fyrir, að fólks- tala fari mjög vaxandi í náinni framtíð. 3- Að sameina í sparnaðarskyni prestsstarf og kennarastarf í nokkr- um fámennum prestaköllum. Um einstakar greinar frumvarpsins skal það tekið fram, er hér fer á eftir. Um 1. grein. i>amkvæmt tillögum nefndarinnar verða prestsembætti alls 116, eru nú 115 eða þó öllu heldur 118, þvi að samkvæmt ákvæðum eudandi laga frá 1940 eiga prestar i Reykjavík nú að vera 9, en eru aðeins 6. „ vel athuguðu máli taldi nefndin, að einum nefndarmanni und- frv lmUm’ flvorl:l hagkvæmt né eðlilegt að fækka prestum meira en Serir ráð fyrir, þ. e. að sóknarprestar verði 114, og að auki að6l.r Presfar til þess að þjóna í forföllum sóknarpresta, og starfa K,-..i°°ru leyti að kirkju- og kristindómsmálum samkvæmt ákvörðun skiipg hverju sinni. fi«amhliða því, sem embættismönnum ríkisins hefir verið stórlega strt ^ flestum sviðum á síðastliðinni öld, þá hefir prestunum verið rlega fækkað, og það þrátt fyrir það, þótt fólkstala í landinu hafi ira en tvöfaldazt á því timabili. Verður eigi haldið lengur áfram peirrl braut, án tjóns fyrir þjóðina. Sjj.'hjfflrfarandi skýrsia sýnir fólkstölu í landinu á ýmsum tímum á astliðnum hundrað árum, tölu presta samkvæmt þágildandi lögum s mannfjölda á prest að meðaltali: Ár Fólkstala Tala presta Mannf jöldi á prest 1850 ......... 59.157 181 327 1880 ......... 72.444 141 514 1907 ......... 81.760 106 771 1950 ......... 144.260 115 1254 SeKir1f1Um elnstoku prófastsdæmum hefir tala presta verið sem hér s • I síðasta dálki er tala prestanna samkv. tillögum nefndarinnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.