Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 66
232 KIRKJURITIÐ SkútustaSir. Vlöihólssókn mun nú vera jafnauðvelt að þjóna það- an sem frá Skinnastað. Er þessi breyting gjörð til þess að Skinna- staðarprestakall verði ekki eins erfitt og áður. Húsavík. Auðveldara mun að þjóna Brettingsstaðasókn frá Húsa- vík en Hálsi, enda er mestallur söfnuðurinn í Flatey og líklegt, að kirkjan flytjist innan skamms þangað frá Brettingsstöðum. Að vísu eru um 15 sjómílur frá Húsavík til Flateyjar, og myndi verða að greiða Húsavíkurpresti nokkurn ferðakostnað auk lögboðins emb- ættiskostnaðar. Kemur því mjög til álita, hvort ekki sé réttast að gjöra Brettingsstaðasókn að skólaprestakalli með prestssetri í Flatey- SauÖanes. Svalbarðssókn er auðveldara að þjóna frá Sauðanesi en Raufarhöfn, sem getur þá orðið skólaprestakall. Um breytingar á prestssetrum skal enn fremur tekið fram: EiSar í staö Kirkjubœjar. Sbr. það, er fyrr greinir. Enn fremur má geta þess, að endurbyggja þyrfti öll staðarhús á Kirkjubæ, ef þar yrði prestssetur áfram. Prestsbakki á Síöu l staö Kirkjubæjarklausturs. Á Prestsbakka eru frábær ræktunarskilyrði, og getur hann orðið ágætasta höfuð- ból, ef jörðin er vel setin. Að vísu hefir prestsseturshús verið reist að Kirkjubæjarklaustri, en það mun nú mega selja sæmilegu verði. Andvirðinu yrði að sjálfsögðu varið til húsabóta á Prestsbakka. Mun bæði söfnuður og prestur óska þess eindregið, að þetta gamla prestssetur verði hafið til vegs þess, er þvi ber. Kirkjuhvoll l staö Kálfholts. Presturinn í Kálfholtsprestakalli hefir um allmörg ár setið á Kirkjuhvoli i Þykkvabæ. Hefir þar verið reist yfir hann allsæmilegt hús, enda er þar mest þéttbýli og fjöl' menni i sóknum hans. Hins vegar eru öll hús I Kálfholti mjög hrör- leg og þyrftu bráðrar endurreisnar við, ef prestur ætti að flytjast þangað. Kálfholt er að visu mikil jörð, að landrými til, en erfið til ábúðar, eins og nú er. Ef hún er seld og andvirðið notað til að fa land fyrir prestinn á Kirkjuhvoli og reisa þar peningshús, ætti Kirkju- hvoll að geta orðið mjög sómsamlegt prestssetur án verulegra út- gjalda frá hinu opinbera. Skálhdlt i staö TorfastaÖa. Helzt til lengi hefir Skálholt verið annexía og í niðurníðslu, og krefst nú þjóðin þess, að staðurinn verði endurreistur. Einn liður i þeirri viðreisn á að vera sá, að þar komi prestur, og gegni hann öllu Torfastaðaprestakalli sem áður var. Verði Torfastaðir seldir og andvirði þeirra varið til húsbyggingar í Skálholti. Þetta er einnig I samræmi við það, sem þegar hefir ver- ið ákveðið um Hóla I Hjaltadal. Hverageröi i staö Arnarbœlis. Alimörg undanfarin ár hefir prest- urinn setið í Hveragerði sökum þess, að þar er safnaðarfólk hans flest. Má ætla, að svo muni einnig eftirmenn hans kjósa. Fyrir ÞyJ leggur nefndin það til, að Hveragerði verði prestssetur, enda Þótr hún sjái eftir prestssetrinu Arnarbæli. Vel gæti komið til mála, ao presturinn sæti í nýbýlahverfinu undir Ingólfsfjalli. Suöureyri í staö Staöar í Súgandafiröi. Þar eð prestakallið verð- ur skólaprestakall og mestur hluti safnaðarfólksins er á Suðureýrt, virðist eðlilegast, að prestssetrið flytjist þangað. Hólmavík í staö StaÖar i SteingrímsfirÖi. Allmörg hin siðari árin hefir presturinn setið á Hólmavík, þar sem mikill hluti safnaðarfólk^ hans á heima, og má ætla, að svo kjósi einnig eftirmenn hans í fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.