Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 73

Kirkjuritið - 01.09.1951, Síða 73
BÆNDUR ANDVÍGIR PRESTAFÆKKUN 239 Jón Jónsson bóndi, Hofi, Gunnar Guðbjartsson bóndi, Hjarðarfelli, Páll Jónsson bóndi, Skeggjastöðum, Björn Guðnason bóndi, Stóra-Sandfelli, Einar Halldórsson bóndi, Setbergi, Snæbjöm J. Thoroddsen bóndi, Kvígindisdal, Jón H. Fjalldal bóndi, Melgraseyri- AUmiklar umræður urðu um tillögima. Framsögumaður var fyrsti flutningsmaður, Bjarni á Laugarvatni, en auk hans töluðu þeir Páll Zóphóníasson alþm., Erlendur á Skíð- hakka, Pálmi Einarsson, Bjami í Vigur, séra Sveinbjörn Högnason, Guðmundur Jónsson bóndi á Hvítárbakka, og Sverrir Gíslason bóndi í Hvammi, sem hefir verið formað- Ur Stéttarsambands bænda frá stofnun þess og var end- urkosinn á Hólafundinum. Plestir voru ræðumenn meðmæltir tillögunni nema Páll Zóphóníasson, sem taldi fólksfækkun í sumum sveitum, hetri samgöngur o. s. frv. réttlæta einhverja fækkun Presta þar. Samþykkt þessarar tillögu og þær umræður, sem út henni urðu á fundi þessum, bera eindrægan vott um Þuð, að fulltrúar bændanna standa á móti fækkun prest- aíWa, hvar sem er í sveitum landsins. HEIÐURSSAMSÆTI. Samsæti var haldið á Siglufirði 8. júlí þeim séra Óskari J. horlákssyni og frú hans og þeim þökkuð ágæt störf. Jafnframt v°ru þeim gefnar veglegar gjafir. Annað samsæti var haldið þeim prófastshjónunum á Auð- kúlu um sama leyti, er séra Bjöm Stefánsson lætur nú af Prestsþjónustu þar eftir 30 ára starf. Var þess minnzt með Pakklæti og hlýjum hug. Og jafnframt rituðu allir viðstaddir Uridir áskorun til kirkjustjórnarinnar og Alþingis þess efnis, Auðkúluprestakall fái að halda sér og sínum presti, svo Sem verið hefir um aldaraðir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.