Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 75

Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 75
S AMTÍNIN GUR 241 blaðsins til málefna kirkjunnar ekki sízt vera að þakka Hall- dóri Kristjánssyni frá Kirkjubóli, sem undanfarin ár hefir oft- ast unnið við Tímann. # í byggðarlagi einu í Sviss er mótmælendasöfnuður — fá- mennur — kringum 100 manns. En söfnuðurinn þurfti að eign- ast sína eigin kirkju, og áður en búið var að reikna út kostn- aðinn og útvega nægilegt fé, var byrjað að byggja. Þessvegna lenti söfnuðurinn í fjárþröng og byggingin strandaði á féleysi. En þá gerðist það, sem gerir þessa kirkjubyggingu í frásögur færandi. Kaþólikkar hlupu undir bakka og hjálpuðu mótmæl- endum til að fullgera kirkjuna. * Búnaðarmálastjóri spjallaði um heyskaparhorfur í útvarpið áður en slátturinn hófst í sumar. í erindi sínu vitnaði hann í tvo presta á Suðurlandi, sem hann taldi að væru til fyrir- myndar í búskapnum. Heyrt hefi ég, að prestur einn í Árnes- sýslu hafi átt bezta súgþurrkaða heyið, sem skoðað var á út- mánuðum 1950. Bendir þetta til, að enn séu allgóðir búmenn í Prestastétt, eins og löngum hefir verið. # Biblían hefir nú verið þýdd á 1055 tungumál, sem töluð eru af 95% af íbúum jarðarinnar. En fyrir æðimörgum er samt Biblían ennþá lokuð bók, því að einungis 40% af mannkyn- mu kann að lesa. # Á s.l. ári sendi sænskur læknir kæru á biskupinn Bo Gierts til heilbrigðisyfirvaldanna. Kæruefnið var barnalærdómsbók biskupsins — „Grundvöllurinn“. Taldi læknirinn, að í henni v®rU ýms ummæli í sambandi við sekt, ábyrgð og dóm, sem gætu verið hættuleg andlegri heilbrigði barnanna. Eftir all- langt vafstur komst málið til innanríkisráðuneytisins, sem skyldi kveða á um, hvað gera skyldi. Ráðuneytið taldi kæruna ^uað öllu ástæðulausa og vísaði málinu frá. • Ölafur Hansson menntaskólakennari ritaði um bókina „Guð- lnn> sem brást“ s.l. vetur. Þar segir svo: „Fólk 20. aldarinnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.