Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Side 78

Kirkjuritið - 01.09.1951, Side 78
244 KIRKJURITIÐ Á myndinni eru, talið frá vinstri: Ólafur Þorsteinsson yfir' læknir, Elísabet Árnadóttir prestsfrú, Jón Hj. Gunnlaugsson læknir, Elísabet Erlendsdóttir yfirhjúkrunarkona, Sigríður Bjarnadóttir hjúkrunarkona, Sigurbjörg Stefánsdóttir starfs- stúlka, Sigrún Straumland hjúkrunarkona, Magdalena Halls- dóttir, og Óskar J. Þorláksson prestur. Hanna situr í stól við borðið. Ó. J. Þ. Trúarbrögð mannkynsins. Fjölmennast trúarsamfélag er kaþólska kirkjan. En í henm eru nú 422 milljónir, hefir fjölgað um 100 milljónir á páfa- árum Píusar XH. í mótmælendakirkjunum eru 202 miUjónir og hinni grísk-kaþólsku 161 miUjón. Múhameðstrúarmenn eru 296 miUjónir, fylgjendur KonfuZ' íusar og Taóistar 293 milljónir, Hindúar 252 miUjónir og Búddatrúarmenn 118 milljónir. AUt er mannkynið talið vera 2200—2500 miUjónir.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.