Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 78

Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 78
244 KIRKJURITIÐ Á myndinni eru, talið frá vinstri: Ólafur Þorsteinsson yfir' læknir, Elísabet Árnadóttir prestsfrú, Jón Hj. Gunnlaugsson læknir, Elísabet Erlendsdóttir yfirhjúkrunarkona, Sigríður Bjarnadóttir hjúkrunarkona, Sigurbjörg Stefánsdóttir starfs- stúlka, Sigrún Straumland hjúkrunarkona, Magdalena Halls- dóttir, og Óskar J. Þorláksson prestur. Hanna situr í stól við borðið. Ó. J. Þ. Trúarbrögð mannkynsins. Fjölmennast trúarsamfélag er kaþólska kirkjan. En í henm eru nú 422 milljónir, hefir fjölgað um 100 milljónir á páfa- árum Píusar XH. í mótmælendakirkjunum eru 202 miUjónir og hinni grísk-kaþólsku 161 miUjón. Múhameðstrúarmenn eru 296 miUjónir, fylgjendur KonfuZ' íusar og Taóistar 293 milljónir, Hindúar 252 miUjónir og Búddatrúarmenn 118 milljónir. AUt er mannkynið talið vera 2200—2500 miUjónir.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.