Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 78
244
KIRKJURITIÐ
Á myndinni eru, talið frá vinstri: Ólafur Þorsteinsson yfir'
læknir, Elísabet Árnadóttir prestsfrú, Jón Hj. Gunnlaugsson
læknir, Elísabet Erlendsdóttir yfirhjúkrunarkona, Sigríður
Bjarnadóttir hjúkrunarkona, Sigurbjörg Stefánsdóttir starfs-
stúlka, Sigrún Straumland hjúkrunarkona, Magdalena Halls-
dóttir, og Óskar J. Þorláksson prestur. Hanna situr í stól
við borðið. Ó. J. Þ.
Trúarbrögð mannkynsins.
Fjölmennast trúarsamfélag er kaþólska kirkjan. En í henm
eru nú 422 milljónir, hefir fjölgað um 100 milljónir á páfa-
árum Píusar XH. í mótmælendakirkjunum eru 202 miUjónir
og hinni grísk-kaþólsku 161 miUjón.
Múhameðstrúarmenn eru 296 miUjónir, fylgjendur KonfuZ'
íusar og Taóistar 293 milljónir, Hindúar 252 miUjónir og
Búddatrúarmenn 118 milljónir.
AUt er mannkynið talið vera 2200—2500 miUjónir.