Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 79

Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 79
Aðcdfundur Guðbrandsdeildar Prestafélagsins. Guðbrandsdeild, sem er deild í Prestafélagi Islands, hélt aðal- fund sinn í Bólstaðarhlíð sunnudaginn 19. ágúst s.l. Deildin nær yfir Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, og voru niættir á fundinum 8 prestar og prófastar. Fundurinn var að Venju tvíþættur, annars vegar fundur presta, þar sem þeir næddu félagsmál sín og kusu stjórn, en hins vegar almennur fundur með sóknarmönnum. er fjölmenntu mjög, auk þess sem ynisir sóttu hann úr öðrum sóknum prestakallsins. Fundurinn hófst með guðsþjónustu. Séra Bjöm Bjömsson á Vatnsleysu prédikaði og séra Gunnar Gíslason í Glaumbæ þjón- aði fyrir altari, en stór og góður kirkjukór sóknarinnar söng Undir stjóm kirkjuorganistans, Jón Tryggvasonar bónda í Ár- túnum. Að lokinni messtu settust allir kirkjugestir að kaffidrykkju í boði prestshjónanna að Æsustöðum og safnaðarins í heild, eu eftir það söfnuðust menn aftur í kirkjuna. Formaður deild- arinnar, séra Gunnar Ámason á Æsustöðum, setti fundinn og stjómaði honum. Hófust þá umræður um aðalmálefni fundar- lns, sem var leikmannastarfsemi í söfnuðunum. Framsögu- erindi flutti séra Helgi Konráðsson á Sauðárkróki og séra Þor- steinn Gíslason prófastur í Steinnesi. Á eftir urðu síðan all- uiiklar umræður um málið, og tóku ýmsir bændur prestakalls- lns til máls, auk presta þeirra, sem mættir voru. Ríkti mikil eining á fundinum, og mun öllum, sem þar voru, hafa þótt Þetta góð samverustund. Inn í umræðumar komst prestafækk- hnarmál það, sem nú er á döfinni, og í því sambandi var borin UPP svohljóðandi tillaga, er samþykkt var með samhljóða at- kvæðum: -Fjölmennur fundur haldinn að Bólstaðarhlíð 19. ágúst 1951 tilhlutan Guðbrandsdeildar Prestafélags íslands mótmælir f®kkun prestakalla á félagssvæðinu." í fundarlokin flutti séra Guðbrandur Bjömsson prófastur í ^ofsós ávarp og bæn, en síðan sungu allir fundarmenn versið S°n Guðs ertu með sanni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.