Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Side 81

Kirkjuritið - 01.09.1951, Side 81
Lútherskt alþjóða kirkjuþing í Hannover í Þýzkalandi 1952. Ákveðið hefir verið að halda allsherjarþing lútherska alheimssambandsins í Hannover í Þýzkalandi dagana 25. júlí til 2. ágúst 1952. Hefir stjóm alheimssambandsins og skrifstofa þess, sem hefir aðsetur í 17 Route de Malagnou í Genf nú um langt skeið unnið að undirbúningi mótsins. Forseti lútherska Torgláricjan í Hannover. alheimssambandsins er Dr. Anders Nygren, biskup í Lundi, en aðalritari þess Dr. Mickelfelder. Kirkjuþingið í Hannover mun starfa í 6 deildum, en aðalviðfangsefni þingsins hefir verið ákveðið: Hið lifandi

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.