Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 81

Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 81
Lútherskt alþjóða kirkjuþing í Hannover í Þýzkalandi 1952. Ákveðið hefir verið að halda allsherjarþing lútherska alheimssambandsins í Hannover í Þýzkalandi dagana 25. júlí til 2. ágúst 1952. Hefir stjóm alheimssambandsins og skrifstofa þess, sem hefir aðsetur í 17 Route de Malagnou í Genf nú um langt skeið unnið að undirbúningi mótsins. Forseti lútherska Torgláricjan í Hannover. alheimssambandsins er Dr. Anders Nygren, biskup í Lundi, en aðalritari þess Dr. Mickelfelder. Kirkjuþingið í Hannover mun starfa í 6 deildum, en aðalviðfangsefni þingsins hefir verið ákveðið: Hið lifandi

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.