Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 16
6 KIRKJURITIÐ holti og Hólum. Biskupsstólar rísa, skólar, klaustur, mennta- setur. Vér eignumst dýrlegar bókmenntir á vora eigin tungu. Ljós kirkjunnar lýsir, einnig í hörmungum Sturlungaaldar, eins og léiftur frá vita yfir úfnu hafi. Aþján og einangrun kreppir að, eldar, ísar, óáran, hungur, harðrétti, neyð og fár, Svartidauði. Lífsbaráttan verður þyngri en flestra annarra þjóða og skamm- degismyrkrin harla dimm. En þó skín sólin svo í skýjarofi, að kristileg menning lifir liér af allar raunir. Þjóðin fær varðveitt trú sína, tungu og þjóðerni. Fegurstu ljóð, sögur og önnur fræði eru rituð í lágum hreysum við litla birtu af loppnum fingrum en heitu hjartablóði svo fögur að ljóma eins og perlur í bók- menntum heimsins. Sólarljóð, Lilja, sálmar Hallgríms og lestrar Vídalíns bægja áhyggjum burt og sefa sorgir, svo að trú og mann- dóm þrýtur eigi. Og loks er frelsis og stjórnmálabarátta vor haf- in af kristnum hetjum, sem eigi víkja, og strítt til sigurs. Öld af öld hafa kynslóðir þjóðarinnar þreifað á forsjónar- hendi Guðs. Hið liðna er oss fyrirheit, ef vér bregðumst eigi. Hingað til hefir Drottinn hjálpað. Skeiðið, sem hann hefir oss leitt og fyrir sett, er braut ríkis lians. íslendingar Guðs þjóð. ísland Guðs ríki. O, íslenzka þjóð, þreyt þolgóð skeiðið. Þannig fór, í þúsund ár þú hefir lífi varizt; þakkaðu Guði, þerrðu tár, þú hefir mikið barizt. Eftir þúsund ára spil ægirúnum skrifað, eitt er mest, að ertu til, allt sem þú hefir lifað. Kom þú blessað, ljósa ljós, lýs þú ísafoldu, allt til þess, er rós við rós rís við prís úr moldu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.