Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Side 25

Kirkjuritið - 01.01.1956, Side 25
PISTLAR 15 inn, og hefir fært okkur meiri og betri gjafir bæði í trúarlegu og menningarlegu tilliti en oft er metið eða þakkað. Og það ætti ekki að vera óskadraumur eins eða neins, að hann fyrntist í land- inu eða jafnvel hyrfi úr sögunni. Hitt væri nær, að hver maður vildi leggja því lið, að áhrif hans yxu í framtíðinni. I öðru lagi vildi ég benda mönnum á það, að kirkjusóknin er ekki alls staðar ákaflega léleg. Þess eru dæmi, bæði austan hafs og vestan, að allt að helmingur íbúa einstakra ríkja sæk- ir að staðaldri tíðir. Kristin kirkja mun líka enn eiga metið hvað xnertir sóknina, ef um hliðstæðar samkomur er að ræða. Því verð- "r, t. d. ekki neitað, að ameríski vakningapredikarinn Billy Gra- ham hefir beinlínis sópað fólkinu saman til að hlusta á sig bæði í Ameríku og Evrópu. Deila má um áróður hans og kenningu, en hvað sem því líður, er aðalniðurstaðan sú, að enn er hægt að ná til fjöldans með kristilegri predikun. Arum saman hafa nú verið kristileg mót í Vestur- og Austur- býzkalandi undir forystu leikmanna, sem hundruð þúsunda liafa sott. Engu síður ungt fólk en gamalt. Síðastliðið sumar var kaþólsk kirkjuhátíð í Rio de Janeiro í brazilíu. Ekkert hús rúmaði þátttakendur, því að talið er, að þrjú hundruð þúsund manns, eða fleiri hafi sótt höfuðsamkom- nna, þegar fluttur var boðskapur páfans. Samkoman var þess ''egna haldin niður við höfnina, þaðan sem allir gátu horft til Kristmyndarinnar frægu á fjallinu, sem bendir öllum til himins. Kalblettir koma í tún og bæir leggjast í eyði, án þess byggð Se i voða. Það er heldur engin ástæða til að örvænta um fram- hð kristinnar. Frekar persónulegt umhugsunarefni hvers og eins, h' ar hann stendur í baráttunni. Nýjar leiðir. Hitt er samt vitað mál, að kirkjunni er þörf að breyta að l'nkkru um baráttu aðferðir á hverjum tíma. Þjóðfélagslegar ylbngar og ný viðhorf hljóta að leiða til nýrra leiða innan hkjunnar. Það er alkunnugt, að iðnaðarstéttir nútímans hafa af

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.