Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 53
ERLENDAR FRETTIR 43 það deilt, hvort áhrif hans muni vera varanleg. En þó víst sé, að sumir eru fljótir að gleyma þeim játningum, er þeir gera á hrifningarstund, er reyndin sú, að margir gerast einlægir fylgismenn Krists. Er það mikilsvert, að dr. Graham hvetur alla til að hefja nýtt starf og þjónustu innan sinna eigín safnaða, — en fordæmir allan klofning og sundurlvndi. Samkirkjuleg nefnd var sett á laggimar í haust. Aðalstöðvar París. Forseti Henry Tienda, Frakklandi. Tilgangurinn m. a. að „rannsaka áhrif kvikmyndanna á lífemi manna, og afstöðu kirkjunnar til þessa vandamáls“. Einnig að stofna til sem beztra kristilegra og kirkjulegra mvnda. Þörf þess er líka mikil. Einstæð listasýning var haldin í Portúgal í byrjun vetrar. Var þar um að ræða listaverk frá 800—1800. M. a. þótti það koma upp úr kafinu, að kristileg list Porúgals bæri sérstakan friðar- og fagnaðarblæ. Eitt fegursta Walverkið sýnir Jóhannes á Patmos. Fuglasang-Damgaard Sjálandsbiskup fór í heimsókn til Ráð- stjórnarríkjanna snemma í vetur. Hann messaði þá við mikla aðsókn í dóm- kirkjunni í Riga. Talið er að komið hafi til mála, að einliverjir danskir guð- bæðingar fari til náms í ráðstjórnarríkjunum, en rússneskir guðfræðingar kæmu til Danmerkur í staðinn. Em það vissulega góðar fréttir, ef greiðari sanigöngur verða milli „austurs“ og „vesturs“ en undanfarna áratugi. Mun það ryðja úr vegi margvíslegum misskilningi og væntanlega efla kristilegt bræðraþel. I jólaboðskap sínum lagði púfinn m. a. áherzlu á, að banna ætti fram- leiðslu atoms- og vetnissprengna, sem ella gætu orðið til tortímingar ®annkyninu. Asmundur Sigurðsson fyrrv. alþingismaður skrifar nýlega í ferðasögu frá Póllandi, að lögð hafi verið mikil áherzla á að endurreisa kirkjumar þar 1 landi eftir styrjöldina, enda sé þar mikil kirkjusókn og helgihald í blóma. Telur hann og, að fólkinu sé ljóst, hversu beztu hugsjónir þess séu sóttar til kristindómsins. Miklar raddir hafa verið og eru uppi um afnám líflátshegningar í Bret- bndi. Enska hákirkjublaðið segir af vonlegri beizkju um þá, sem mæla þessari siðvenju enn bót: „Sakir áhuga vors á vemdun lífsins verðum vér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.