Kirkjuritið - 01.08.1960, Qupperneq 2

Kirkjuritið - 01.08.1960, Qupperneq 2
ALMEXNA BÓKAFÉLAGIit: Bók idfi eitt mesta vandamál nútímans HUGUR EINN ÞAÐ VEIT Bók ■■ iii liugsýki og sálkreppur eftir Karl Strand Imkni. Þessi merka bók fjallar um helztu sjúkdómsform taugaveiklunar. Hún lýsir m. a. hvemig rekja má or- sakir taugaveiklunar og hugsýki til uppeldis barnsins og umhverfis þess, og til afstöðu foreldra og barns innbyrðis. ★ Almenna bókaíélagió er langstœrsta bókafélag Iandsins. Engin félagsgjöld, en félagsmenn fá ókeypis bók- menntatímarit AB. Ef þér kaupið minnst fjórar bækur á ári, njótið þér fullra félagsréttinda. Árlega koma út 10—12 bækur, sem þér getið valið úr. Félagsmenn geta keypt eins mörg eintök af hverri bók og þeir óska á hinu hagstæða félagsmannaverði, en það er 30% lægra en bókhlöðuverð. Gerist félagar í Almenna bókafélaginu og njótið hinna hagstæðu kjara AB. ALMEMA BÓKAFÉLAGIÐ Tjarnargötu 16, Reykjavík. Sími 19707. Pósthólf 9.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.