Kirkjuritið - 01.10.1962, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.10.1962, Blaðsíða 31
KIRKJURITI-Ð 3gg lega og vögguðust fram og aftur í sætinu eins og pendúlar í gamalli stofuklukku. Jón Drangur las guðspjallið og útskýrði það síðan eins og lionum var lagið. En að því loknu gerði liann málhvíld og horfði í kring um sig. „Hvað á ég nú að segja við ykkur?“ sagði hann. „Mér er það auðsætt, að ykkur þykir það leiðinlegt, að ég er að fara, og það er eins og það gleðji mig og liryggi í senn að verða þessa varan. En nú verðið þið að muna það, og festa ykkur vel í minni, að þið eigið ekki að syrgja mig, lieldur treysta Drottni, þegar eittlivað hjátar á. Þið eigið að reiða ykkur á hann, munið að það er arfleiðsluskrá mín ykkur til lianda. hví hann elskar alla. Og hann lilustar eftir skræk lirafnsung- ans, þegar hann er soltinn og krunkar. Og hann mun eflaust láta tímann líða þannig að ykkur verði það bærilegt. . . . En hafi ég gert einhverjum ykkar rangt til, bið ég liann að fyrir- gefa það. Og ég verð að biðja velvirðingar á því, hversu ég hef prédikað lélega upp á síðkastið, því að mér hefur oft fund- !zt ég vera eins og reitt hæna, þegar ég hef átt að stíga í stólinn. En þið liafið nú ævinlega verið svo umburðarlynd. Yerið þið 8vo hlessuð öll sömun. Ég skal alltaf minnast ykkar! „Við munum líka alltaf minnast þín, faðir“. „Okkur liefur alltaf þótt vænt um þig, faðir!“ Og gamall maður langt fram í kirkjunni kveður upp úr og segir: „Þakka þér fyrir kenninguna, sem þú liefur miðlað oss“. „Þakka þér sjálfum fyrir, Hans minn . . . þú hefur líka pré- dikað fyrir okkur, því þú liefur reynst licnni systur þinni svo vcl, eins og hún er lasburða og umkomulaus. Já, það er fögur henning, sem þii hefur boðað okkur, Hans, því það ríður á því að við sýnum liver öðrum langlyndi“. „Systir mín biður þér blessunar í rúmi sínu, faðir“. „Þakka þér fyrir það, Hans. Kærar þakkir fyrir það. . . . En llu hið ég þig að skila kærri kveðju til systur þinnar, og segðu henni að gefast ekki upp. . . . Já, ég ætla mér nú að líta inn hl hennar enn einu sinni . . . Já, ég veit að þið getið ekki gert ykkur í hugarlund, live niargs ég muni sakna héðan. Það er nú til dæmis birkiskóg- Unnn! Hann er svo fagur og yndislegur, að ég vildi svo gjarn- an gela reikað um hann á liverjum degi. . . . Og svo Blátind-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.