Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 23
KIItKjUltlTIl)
17
svaraði lianu. Kj; ltugsaði: „Það mætti margur prestur segja
fremur en þú“, því að ég var alveg sammála því, sem Jón
Helgason, síðar biskup, hafði um liann sagt í Verði ljós 1898,
hls. 62. — Bréfið, sem þar er hirt, sýnir jafnframt livað erfitt
var að vera góður prestur sums staðar hérlendis um aldamótin.
Annars hýst ég við að þessi prestur hefði ckki síður orðið
góðkunnur atluifnamaður, ef hann liefði ekki farið þessa utan-
för.
Eiiui sinni liitti ég, í Höfn, guðfræðikandidat liéðan frá
prestaskólanum, sem dvalið liafði þar í borg rúmt ár við sér-
nám, sem varð honum að litlu liði síðar. Hann var kirkjuræk-
inn og vissi betur en ég livar kirkjusókn var bezt í borginni;
en engan prest liafði liann liitt að máli, og lieldur engan áhuga-
mann úr leikmannaliópi.
Ég fór með liann til Jótlands, og þar dvaldi liann nokkrar
vikur lijá 3 góðum kennimönnum. Seinna sagði liann mér, að
sú stutta dvöl hefði verið sér til meira gagns en langa dvölin í
Höfn.
Loks ætla ég að drepa á nokkur atriði úr ferðasögu sjálfs
mín, er ég fór utan í fyrsta sinn — um aldamótin — til að
kynnast kirkjulegu starfi í Danmörku og víðar — með 260 kr.
í vasanum „upp í allan ferðakostnað“. Kennari minn, Jón
Helgason, síðar biskup, liafði beðið séra Skovgaard-Petersen
að útvega mér lieimiliskennarastöðu lijá góðum presti, — og
bætti því við, að ég færi ekki fram á neitt kaup, en í þess stað
leyfi til að sækja svo marga kristilega fundi í nágrenninu sem
mér sýndist. Séra Skovgaard-Petersen, sem seinna varð
aldavinur minn til dauðadags, auglýsti þetta í Kristilegu dag-
hlaði. En ekki var það nema einn danskur prestur, sein vildi
sinna þessu, enda liafði afi lians verið Islendingur, og börnin
lians langaði til að sjá livemig ungur Islendingur liti út. Þorri
Dana vissi þá liarla fátt um Island og blönduðu Grænlending-
nm og Islendingum saman. Á það rakst ég hvað eftir annað,
jafnvel í Askov.
Allt fór þetta samt vel. Presturinn, séra Halldór Bjarnesen
í Gúðum á Jótlandi, og kona lians reyndust mér sem beztu
fósturforeldrar, buðu mér að bjóða til sín um jólin (árið 1900)
a