Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 49
K I lí K J U It 1 TIF> 43 líka stórbrotið skáldverk. Það er í henni seiður mikilla vatna í víð- lendum myrkviði. SigríSur lijörnsdóttir jrá Miklabœ: l LJÓSI MINNINGANNA — Bernsku- og æskuminningar — PrentsmiSjan Leiftur. 1962. Síðastliðna áratugi hafa alls kon- nr minningahækur verið einn megin állinn í hókaflóðinu. Og er orsök bess hin iniklu tímamót, sem sú kynslóð, er nú er miðaldra eða 'Heira, lifði og ekki eiga neina hlið- stæðu síðan land byggðist. Eg minn- >st þess })ó ekki að nein prestskona hafi fyrr rakið æviþræði sína í keilli hók. Fer vel á því að frú Sig- fíður Björnsdóttir riði þar á vaðið. Hún er af góðu hergi brotin og alin uPp á þjóðkunnu prestsheimili, var síðan lengi prestskona í sveit, en hefur síðustu órin tekið ])átt í ýmsu, a. opinberum störfum hér í höf- uðborginni. Frú Sigríður er prýðilega rit- fær. Frásögn hennar er látlaus en l'ýð og heiðríkja yfir henni allri. Víst eru þættirnir mismerkir, enda uPpistaðan misjöfn. Að öðrum þræði eru frásögur, að hinum fyrst °R fremst lýsingar vissra geðhrifa. Höfundur segir innilcga frá föð- ,lr sinum, sem var ínaður ágætlega 'el að sér og víðkunnur fyrir ljúf- ■nennsku sína. Heilög stund er fal- leg mynd af andláti gamallar konu. KvöldfriSur lýsir vel andblæ þeirra stunda, þegar húslestrarnir voru lesnir. Feigðarför Benedikts og mynd Guðmundar gamla festast manni í minni. Lýsing Steingríms á Silfrastöðum hefði átt að vera fyllri — liann var svo sérkennilegur og suma ferða- söguþættina finnst mér minnst til um. Slíkt er auðvitað smekksatriði. Þó sakna ég þess mest að frú Sig- ríður skuli ekki hregða upp fleiri myndum af hinu annasama lífi ís- lenzkra prestskvcnna á mörgum kirkjustöðum, sem lágu í þjóðbraut. Barnmargra mæðra, sem þurftu að stýra mannmörguin heimilum og vera þess alltaf viðhúnar að taka ó móti mörgum gestum — ekki sízt messudagana. — Það er sann- arlega mikil saga. Og höfundur átti þar sinn þátt, sem í hókinni er að mestu látinn liggja í þagnargildi. Sliolom Aseh: GYÐINGURINN. Leiftur 1962. Með þessu hindi lýkur hinni stór- merku sögu, sem Magnús Joc- humsson hefur íslenzkað. Hér gefst mikil innsýn í hinn gyðinglega hugmyndaheim og lesandinn sér marga hluti í annarri hirtu en liann á að venjast. Þetta er meira en skemmtilestur, það er hók sem vekur mann til hugsunar. G. Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.