Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 9
KIRKJURITIÐ 3 oss verður ís vantrúar og; lijátrúar (glacies infidelitatis). Og óttinn við að brjóta lians heilaga lögmál ætti ekki að líða oss úr minni. II „I styrjöld fella stríðsaðilar sín á milli úr gildi lögmál rétt- lætis, sannleika og kærleika“, segir einn kunnur guðfræðing- nr. 1 stuttu máli: Lögmál Guðs fella þeir úr gildi. Og lirinda þar með frá sér möguleikum miskunnsemdar Guðs og gleyma henni. Maður verður óvinur fyrir það eitt að tilhey7ra framandi «óvinaþjóð“. Það var þetta, að fella lögmál Guðs úr gildi milli þjóða, sem við lá að gert yrði fyrir nokkrum mánuðum og vikum. I Faðirvorinu hiðjum vér að vilji Guðs verði einnig hjá oss, segir Lútlier. Og hvernig verður það? „Þegar Guð ónýtir og liip-drar öll ill ráð og vilja, sem því vill aftra að vér helgum Guðs nafn og lians ríki komi — svo sem er vilji Djöfulsins, heimsins og vors holds, en styrkir oss og heldur oss föstum í orSi sínu og trú allt til vorra æviloka. Það er lians náðugi, góði vilji“. (Skýring við 3. bæn). Þegar vér menn hlýðiun Guði og sigur er unninn yfir hinu itla, hæði af Guði og mönnum, þá verður Guðs vilji liér á jörðu. Meðal Guðs lieilögu þjóna á himni verður hans vilji, eins og Faðirvorið vísar til. Og frá Guði og hans liinmesku lier- sveitum keniur oss lijálp. Með honum og hinum heilögu engl- tnn lians og undir merkjum Jesú Krists, vors Frelsara, göng- um vér enn einu sinni fram til baráttu gegn öllu illu, fyrir sigri Iiins góða — Guðs náðuga, góða vilja. III Þegar við uppliaf ársins ættum vér að hugleiða þau bænar- efni, er einkum knýja á, um leið og vér þiggjum árið úr hendi Guðs sem friðarár í vorri heimsálfu. Biðjum að Guð megi senda sinn frið þangað, sem nú er ófriður. „Það var mikil mildi að ekki skyldi verða stórslys á mönn- um“. Setningar þessarri líkar í frásögnum fréttamanna segja oss, sem biðjum fyrir öðrum mönnum, frá bænheyrslu Guðs. Því að vér liöfum beðið fyrir ferðamönnum á landi, sjó og í lofti. Sízt skyldi gleyma miskunnsemd Guðs þegar liún sýnir sig áþreifanlega. Þótt aðrir kunni ekki að þakka fyrir sig, þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.