Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 36
30 KIltKJURITIB fölliiin biskups ekki síður en liverjum öðrum vígðum manni, cða jafnvel óvígðum, er fullnægir settum þekkingarskilyrð-. um og er innan þjóðkirkjunnar. Af þessum skilningi á starfssviði vígslubiskupa leiðir, að orðið officiales er ranglega notað í lögunum frá 1909, þar sem vígslubiskupar eru engan veginn sjálfkjörnir til að gegna störf- uin biskups, er hann andast eða forfallast. Þennan skilning á lögunum bafð'i og Einar Arnórsson. Þegar Skálholtsmálið var á dagskrá s. 1. sumar, var látið að því liggja, að Skálboltsstaður væri fullsæmdur af vígslubiskupi. Slíkt embætti, sem raunar jaðrar við að vera heiðurstitillinn einn saman, væri bæfilegt þeim stað. Samt er eins og liugur liafi ekki allur fylgt máli, því að ekki liefur örlað á neinum tilburðum kirkjuvaldanna til að leysa vandann á þann veg. Þó væri liægurinn lijá. Til þess þarf ekki að breyta stafkrók í lögum, og vígslubiskup getur setið livar sem vera skal í bisk- upsdæminu. Hætt er þó við, að alþýða manna léti sér fátt finnast um þessa lítilþægu lausn, er liún sæi, livar málum væri komið, að embættislaus biskup sæti Skállioltsstað. Kirkju- þingi virðist og liafa verið þetta Ijóst. A. m. k. lýsti það yfir, að viðreisn biskupsstólanna fornu yrði bezt borgið með því að tengja liana endurskoðun kirkjulöggjafarinnar í lieild. Það breytir svo engu um gildi þessa þjóðráðs, þó að því liafi verið lialdið fram, að Skálholtsfélagið liafi einmitt keppt að því, að vígslubiskup sæti í Skálholti austur. Auk þess er það ekki heldur rétt, að sú liafi verið stefna félagsins. Mun eng- inn bera brigður á, að formaður þess og núverandi biskup íslands mæli fyrir munn þess, er liann segir í riti sínu Víð- förla, að ekki sé nema ein lausn Skálholtsmálsins: „AS skipta landinu í tvö biskupsdœmi. Þau gætu orðið 3 síðar. Norðlend- ingar um það . .. Skálboltsbiskupsdæmi mundi ná yfir liið forna stifti austan Hellisbeiðar“. Skállioltsbiskup yrði „full- myndugur í sínu stifti svo sem lög yrðu til sett. ... 1 kostnað þessarar ráðstöfunar þarf ekki að liorfa. Biskup í Skálholti þarf ekki að verða dýrari en vígslubiskup“. Með þessum orðum er tekið af skarið um, að Skálboltsfélag- ið, sem átti frumkvæði að viðreisn Slcálliolts, sló alls ekki úr og í, lieldur krafðist þess, að „fullmyndugur“ biskup tæki við stólnum. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.