Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ 37 'lórnsniann. Víst er um það, að liann gekk heilhuga að liverju sér sem fyllstrar þekkingar á hverju því, er á. Meðal áliugaefna lians voru helgisiðafræði, »g samanburðartrúfræði — fyrir utan t. d. snn'ðar og ljósmyndagerð. Séra Guðmundur starfaði á vegum Congregational-kirkjunn- ar- I sjaldgæfum mæli átti liann vináttu og traust stéttarbræðra S1nna í eigin kirkjudeild og öðrum. Hann var mjög íslenzkur í anda og vildi í öllu lieill og heið- lli settlandsins. Hann talaði móðurmál sitt liiklaust, og minnist eg engra lýta á mæli hans, þótt hann starfaði meðal enskumæl- andi fólks mikinn hluta ævinnar. Hann kom til íslands sum- anð 1959 og ferðaðist þá um landið í 2 mánuði. Morgunblaðið Mrti þá viðtal við liann (28. júlí), og segir hann þar ýmislegt 11,11 nppruna sinn og ævi, t. d. um dvöl sína í Japan. Rose lifir mann sinn og býr áfram í Las Vegas. Hún á sinn Patt i sigrum lians og sæmd. Börn þeirra eru tvö: Anna og Jósef. otlirin (gift Vaezek) liefur meistaragráðu í músík. Sonurinn letur undanfarið gegnt lierskyldu á Hawaii-eyjum. Barnabörn- m eru fjögur. Htför séra Guðmundar var gjörð mjög virðuleg af hálfu safnaðar, héraðs og ýmissa kirkjudeilda. Húsavík, 26. nóv. 1962. 'erkt og leitaði hann fékk áhuga kirkjubúnað ur o Daníd Welzler var eitt sinn að því spurður, hvað honum hefði fuudizt mgarmest af því, sem hann hefði hugleitt. „Sú hugsun“, svaraði hann lr n°kkra umhugsun, „finnst mér mikilvægust, að ég skuli bera ábyrgð sagnvart Guði“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.