Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ
37
'lórnsniann. Víst er um það, að liann gekk heilhuga að liverju
sér sem fyllstrar þekkingar á hverju því, er
á. Meðal áliugaefna lians voru helgisiðafræði,
»g samanburðartrúfræði — fyrir utan t. d.
snn'ðar og ljósmyndagerð.
Séra Guðmundur starfaði á vegum Congregational-kirkjunn-
ar- I sjaldgæfum mæli átti liann vináttu og traust stéttarbræðra
S1nna í eigin kirkjudeild og öðrum.
Hann var mjög íslenzkur í anda og vildi í öllu lieill og heið-
lli settlandsins. Hann talaði móðurmál sitt liiklaust, og minnist
eg engra lýta á mæli hans, þótt hann starfaði meðal enskumæl-
andi fólks mikinn hluta ævinnar. Hann kom til íslands sum-
anð 1959 og ferðaðist þá um landið í 2 mánuði. Morgunblaðið
Mrti þá viðtal við liann (28. júlí), og segir hann þar ýmislegt
11,11 nppruna sinn og ævi, t. d. um dvöl sína í Japan.
Rose lifir mann sinn og býr áfram í Las Vegas. Hún á sinn
Patt i sigrum lians og sæmd. Börn þeirra eru tvö: Anna og Jósef.
otlirin (gift Vaezek) liefur meistaragráðu í músík. Sonurinn
letur undanfarið gegnt lierskyldu á Hawaii-eyjum. Barnabörn-
m eru fjögur.
Htför séra Guðmundar var gjörð mjög virðuleg af hálfu
safnaðar, héraðs og ýmissa kirkjudeilda.
Húsavík, 26. nóv. 1962.
'erkt og leitaði
hann fékk áhuga
kirkjubúnað ur o
Daníd Welzler var eitt sinn að því spurður, hvað honum hefði fuudizt
mgarmest af því, sem hann hefði hugleitt. „Sú hugsun“, svaraði hann
lr n°kkra umhugsun, „finnst mér mikilvægust, að ég skuli bera ábyrgð
sagnvart Guði“.