Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 20
14 KIRKJURITIÐ víni þannig, að sá drykkur nægir þér, og áfengi gerir ekki annað en slæva gleði þína. Sannarleg gleði er vitnisburð'ur um það, að líf vort liafi ekki borið langt af réttri leið. Því segir í gömlum dansi: Svo skulum vér til gleðinnar gá að góðu engu týni. Guð oss fylli gleðinnar víni. Biðjum Guð að gefa oss svo mikla sannarlega gleði um þessi áramót, að vötnin verði að víni á þennan liátt. Óskastund Og nú er óskastund! í upphafi var óskin, og liún er ævinlega frumhvöt þess, sem er og verður. I trú og von birtast óskir stríðandi lýða. Framtíðin verður eins björt og góð og vér höfum vit til að óska oss nú í dag. Vér eigum alltaf kost á að velja, og Guð mun ávallt gefa oss það, sein vér biðjum hann um. Grípum þá þessa óskastund og biðjum: Komi ríki þitt, lieil- agi Guð! Verði þinn vilji svo á jörðu sem á liimni. Gef öllum þjóðum náð til að þekkja þig og þann sem þú sendir, Jesúm Krist! Vonin hlífir hyggju inanns hún á kífi gerir stanz, liátt fió svífi harmafans, hún er lífakkeri manns. Ilúsgangur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.