Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 39
KIllKJUltlTIÐ 33 uionnum sinnar saiiitíðar. Fór Björn að' minnsla kosti þrisvar tilan, allt til Róin og Jórsala, og ern ýmsar sagnir, bæði prent- ‘ið'ar 0g annarg gtaðar5 nm liöfðingsskap lians. Arið 1385 lirakti liann til Grænlands, en kom þaðan aftur I3i>7. Hafa fyrri tíma höfundar talið liann liafa samið ferðabók um l)a för. Kona Björns var Sólveig Þorsteinsdóttir, Eyjólfs- sonar lögmanns. Börn þeirra voru Þorleifur og Kristín (Vatnsfjarðar-Kristín) er síftari tíma ritböfundar liafa skráð ýmsar sagnir um, og þótti biui mikill skörungur. Eigi er annað vitað en kirkja liafi staðið 1 ^ atn8Íirði síðan, þó á ýmsu gengi um Vatnsfjarðarstað’ fyrr a öldum, og löng voru staðarmálin svokölluðu. bkki er liér tími til að fara ýtarlega út í sögu Vatnsfjarð'ar- Presta. Þennan stað liafa setið, fyrr og síðar, merkisprestar. róðir menn telja að 31 prestur liafi setið Vatnsfjarðarstað frá oiidverðu, misjafnlega lengi liver. Sumir um langan tíma, aðr- lr styttri, eins og gengur. Sumir miklir búmenn og béraðsliöfð- lngjar, en aðrir sintu þá meir öðrum verkefnum, eins og sag- an greinir frá á ýmsum tímum. Vatnsfjarðarprestakall liefur °ngum þótt eftirsótt prestakall. Lagði Björn Einarsson mik- 11111 grundvöll að því, að gera staðinn eftirsóknarverðan með iniklum jarðeignum, er liann lagði staðnum til. Auk þess liefur ujorð staðarins jafnan verið’ talin ein sú bezta í héraðinu. nda liefur um langt skcið verið rekin þar mikil búsýsla. bó að margir prestar staðarins hafi verið miklir merkis- nienn, verður þeirra að litlu getið við þetta tækifæri. Þó skal ll( f|la nokkra þeirra, er setið liafa staðinn síðustu aldirnar. Hjalii Þorsteinsson prestur 1691—1742, sérstæður maður síns Inna, laerður vel, málari og smiður, og lagði gjörva bönd á Ularga liluti, fjölhæfur. Smíðaði meðal annars kirkjur og irkjugripi. Var prédikunarstóll eftir bann í Vatnsfjarðar- 11 bju fram á þessa öld, og fleiri munir. Arnór Jónsson, sálmaskáld, frá 1811—1853. Lærður vel; cnndi piltum undir skóla. bórannn Böðvarsson, frá 1854—1868; fluttist þá að Görð- 11111 a Alftanesi. Héraðsliöfðingi mikill og mikilsvirtur. Henedikt Eggertsson frá 1886—1871. bórarinn Kristjánsson frá 1872—1883. Stefán P. Stephensen frá 1884—1900. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.