Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 41
FriSrik A. FriSriksson: Séra Guðmundur B. Guðmundsson MINNINGAKORÐ Hinn 19. maí s. 1. andaðist að heimili sínu, í Norður-Las Vegas, Nevada, Bandaríkjunum, vestur-íslenzki presturinn, séra Guð- niundur Bjarnason, Guðmundssonar. Hann notaði afanafn sitt að eftirnafni. Hann faeddist í Reykjavík 26. maí 1898. Hann var sonur Bjarna trésmiðs GuSmundssonar frá Stardal, Stokkseyri, og Ingibjargar Jónsdóttur frá Gaulverjabæ. Langafi hans var séra Bá]] Ingimundarson í Gaulverjabæ. Drengurinn varð eftir, er foreldrar lians fluttust til Kanada, um aldamót. Börn þeirra v°ru mörg og myndarleg, og eru nú flest búsett í Kaliforníu. Lar lifir Ingibjörg, móðir þeirra, enn, báöldruð. Hún er kunn að trúhneigð sinni og ljóðhneigð, og befur margt andlegra ljóða Lennar birzt í vestur-íslenzku blöðunum. Kirkjuritið liefur og ^irt ljóð eftir liana. Séra Guðmundur naut góðs trúarlegs uppeldis á Islandi, fyrstu 8 árin hjá Önnu Guðmundsdóttur, föðursystur sinni, en síðan Iijá föðurforeldrum sínum í Stardal. Mátti löngum á iionum skilja, að trúaruppfræðslan sú befði verið lionum bezti skólinn. Nýfermdur fluttist liann vestur til fólks síns í Foam Lake, Saskatcbevan, Kanada, — austast í svonefndri Vatnabyggð. -— Næstu 10 árin vann hann við ýmislegt. Um skeið rak bann bifvélaverkstæði. Snemma var hann atorkumikill og afburða bagur. Arið 1922 liélt hann til Bandaríkj anna, ákveðinn í að ganga menntaveginn. Eftir nokkur undirbúniugsnámsár bóf hann guðfraeðinám við Union Tbeological College í Cliicago. Síðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.